Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 23
SKINFAXI 23 III. Guðrún Björnsdóttir er fædd að Reykjahvoli í Mos- fellssveil 27. október 1889, þriðja barn — af sjö — þeirra hjóna, Kristrúnar Eyjólfsdóttur frá Stuðlum við Reyðarfjörð og Björns hreppstjóra Bjarnarsonar. Eru foreldrar Guðrúnar landskunn merkishjón, sem ástæða væri til að geta að meiru en liér verður g'ert, e i n m i 11 í s a m h a n d i v i ð f é 1 a g s s k a p æskulýðsins. — Björn er alþekktur fyrir fræðimennsku sína og ýmsa félagsmála-starfsemi, en þótt Kristrúnar hafi ekki eins mikið verið getið, er hún þó ein af gófuðustu og hezt gefnu konum þessa lands. Er því ekki lang- sóttur ættararfurinn fyrir Guðrúnu, þeirra eiginda, sem heztar eru í fari hennar og rnestu hafa valdið um lífsstefnu hennar og störf. — Má hér segja, að föður- arfur hennar liafi verið ágætur, móðurarfurinn enn betri, en hlutur sá, sem hún hefir sjáif aflað sér þó sýnu beztur. Því að Guðrún er gagnmenntuð kona og mörgum lærðari, sem hafa lengri skólaferil og meira af stórum prófum. I bernsku hlaut Guðrún mjög gott og vandað uppeldi, eins og þau svstkiui öll. 13 ára gömul fór hún í Ivvenna- skólann, en þaðan upp i Mennlaskólann og lauk þar gagnfræðaprófi, þá 17 óra. t Ekki gat úr því orðið, að liún héldi áfram skólaveg- inn, að því sinni. Var hún næstu árin að mestu lieima og kenndi börnum og unglingum, en hélt annars áfram sjálfsnámi, þó að ekki væri stefnt að ákveðnu prófi. Hlaut lnin þannig ágæla menntun þegar í æsku, enda var námfýsin öflug og gáfurnar miklar og haldgóðar. Mun hún ])á hafa staðið flestum jafnöldrum sínum framar að menntun og lærdómi. Og síðan liefir liún ekki grafið pund sitt i jörðu, heldur ávaxtað það eftir því sem föng liafa verið til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.