Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 42

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 42
42 SKINFAXI fyrir þessum málum og veilt þeini, sem nýbýlin vildu reisa, margvíslegan stuðning, bæði um styrkveitingar og hagkvæmar lántökur. Á þennan hátt liefir frænd- þjóðum vorum heppnazt að binda nokkurn bluta af uppvaxandi fólki við sveitirnar. Vér verðum að fara svipaðar leiðir. Þann strauni verður að stífla, sem einn liefir verið ráðandi að undan- förnu, að öll fólksfjölgun þjóðarinnar flytji til kaup- staða. Nú munu allir sjá Iivílík þjóðarógæfa það er, þar sem fólkið situr auðum höndum, atvinnulaust í kaup- stöðum, en sveitabýlin fara í auðn. í velur hefir verið unnið að nýrri nýbýlalöggjöf, sem nú liggur fyrir Alþingi. Þar er stefnt eftir allt öðrum leiðum, en tíðkazt hafa erlendis. Samkvæmt því frv. er ráðgert, að hin nýja byggð skuli setl þar sem skil- yrðin eru bezt. Er þá öðrum þræði átt við náttúrugæði, en hinsvegar við afstöðu býlanna til markaðs og sam- gangna. Þessi löggjöf stefnir, að því að auka við byggð- ina þar sem hún er þéttust fyrir. Það á að hætta að hugsa um að byggja upp evðikot og afdalajarðir, sem illa er í sveit komið, heldur á að skipla beztu og glæsi- legustu jörðunum í fleiri býli. Merkilegasta nýmæli þessarar löggjafar er hugmynd- in um samvinnubyggðir. Þar er gert ráð fvrir að hin nýja byggð verði í þorpum. Að allmörg býli verði byggð i saina hverfi og að fullt skipulag verði um allar framkvæmdir við myndun hverfanna. Hverfi þessi hafa lilotið nafnið samvinnubyggðir, sem á að tákna það, að starfað verði samkvæmt lögmálum samvinnunnar. Hverja samvinnubyggð vrði að miða við sérstaka tegund búskapar og laka það til greina þegar í upphafi að því er snertir landsstærð, nýbýlafjölda og allt skipu- lag byggðarinnar. Sumstaðar wðu aðallega kúabú, ann- arsstaðar garðrækt og alifuglarækt og á enn öðrum stöðum sauðfjárrækt. Á hverjum stað verður að miða við þá staðhætti, sem fyrir hendi eru, svo að aðallega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.