Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 3
SKINFAXI 3 En hvert er nú þrótt að sækja? Hann er að sækja í ótal verkefni, er blasa við æskunni, ef hún vill h.efja nýtt starf og nytsamt. Á eg hér við sjálfa fram- leiðsluna. Hér er mikið verkefni til að vinna, og það er svo hugðnæmt, að það getur lialdið uppi áhuga og verksækni æskunnar, ef hún vill. Það hefir eflaust verið allt of lítið gert að því, að taka framieiðslu- málin til athugunar i U. M. F. Óefað gæíi slík starf- semi haft hætandi áhrif á starfsemi ungmennafélag- anna. Hygg eg, að með fundahöldum og umræðum mætti miklu orka á þessu sviöi. Eflaust mætti á málfundum ræða, hvernig bezt væri að gera ýmsa þá hluti, sem þörf er á að vinna til sveita. Ræða um hvaða verkhrögðum væri bezt að l)eita við framkvæmd framleiðslunnar. Eins að aí- liuga ýmsar þær nýjungar, seiu á hverjum tíma eru efst á baugi i í'ramleiðslulífinu. Þá mætíi og athuga möguleika fyrir nýrri byggð innan vébanda hvers U. M. F. Hér er líka mikið verkefni, sem U. M. F. geta unnið að, cn vinnan gefur áhuga, ef marksækni fyig- ir starfi. Það er vitanlegt, að æskulýðsfélagsskapur ná- grannalanda vorra, og eins í Ameríku, hafa tekið framleiðslumálin lil atliugunar og framkvæmda, og þetta starf liefir aukið manndóm og þrótt æskunnar. Slikt iiið sama getur eflaust orðið hjá ísl. sveitaæsku. U. M. F. íslcnzku geta á þessu sviði skapað sér líf- rænt verksvið. Verkefni, sem stefnir að því, að búa bæði karl og konu undir það starf, sem þau beint eða óbeint slarfa að og veitir þeim lífsframfæri, þeg- ar þau komast á fullorðins ár. Það er eflaust milcið verlcefni, sem æskan hefir að vinna fvx’ir framleiðsluna. Umræðurnar á máifund- um félaganna örfuðu til umhugsunar og hagrænni framkvæmda heima fyrir lxjá hverjum félaga. Mætti á þennan liátt bæta vinnubrögð við flest, ef ekki öll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.