Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1935, Page 3

Skinfaxi - 01.04.1935, Page 3
SKINFAXI 3 En hvert er nú þrótt að sækja? Hann er að sækja í ótal verkefni, er blasa við æskunni, ef hún vill h.efja nýtt starf og nytsamt. Á eg hér við sjálfa fram- leiðsluna. Hér er mikið verkefni til að vinna, og það er svo hugðnæmt, að það getur lialdið uppi áhuga og verksækni æskunnar, ef hún vill. Það hefir eflaust verið allt of lítið gert að því, að taka framieiðslu- málin til athugunar i U. M. F. Óefað gæíi slík starf- semi haft hætandi áhrif á starfsemi ungmennafélag- anna. Hygg eg, að með fundahöldum og umræðum mætti miklu orka á þessu sviöi. Eflaust mætti á málfundum ræða, hvernig bezt væri að gera ýmsa þá hluti, sem þörf er á að vinna til sveita. Ræða um hvaða verkhrögðum væri bezt að l)eita við framkvæmd framleiðslunnar. Eins að aí- liuga ýmsar þær nýjungar, seiu á hverjum tíma eru efst á baugi i í'ramleiðslulífinu. Þá mætíi og athuga möguleika fyrir nýrri byggð innan vébanda hvers U. M. F. Hér er líka mikið verkefni, sem U. M. F. geta unnið að, cn vinnan gefur áhuga, ef marksækni fyig- ir starfi. Það er vitanlegt, að æskulýðsfélagsskapur ná- grannalanda vorra, og eins í Ameríku, hafa tekið framleiðslumálin lil atliugunar og framkvæmda, og þetta starf liefir aukið manndóm og þrótt æskunnar. Slikt iiið sama getur eflaust orðið hjá ísl. sveitaæsku. U. M. F. íslcnzku geta á þessu sviði skapað sér líf- rænt verksvið. Verkefni, sem stefnir að því, að búa bæði karl og konu undir það starf, sem þau beint eða óbeint slarfa að og veitir þeim lífsframfæri, þeg- ar þau komast á fullorðins ár. Það er eflaust milcið verlcefni, sem æskan hefir að vinna fvx’ir framleiðsluna. Umræðurnar á máifund- um félaganna örfuðu til umhugsunar og hagrænni framkvæmda heima fyrir lxjá hverjum félaga. Mætti á þennan liátt bæta vinnubrögð við flest, ef ekki öll

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.