Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 39
SKINFAXI 39 stund, og áður en komið er upp á brúnina, talar bóndi til mín, ósköp mjúklega: „Eg held við ökum dálítið hægar niður brekkuna, sem nú kemur.“ Eg heyri ekkert, ek eins og eg hefi gert, og þegar halla tekur undan fæti, slæ eg í hestana og hotta á þá. Nei, þá hvarf síðasti hrokinn úr bóndanum. t>á kom hann skríðandi fram eftir sleðanum, lagði höndina á öxl mér og sagði ósköp auðmjúklega: „Þetta er gott hjá yð- ur. Akið þér nú hægar. Þetta er að hætta lifi sinu, kolsvart- ur bylur, þessi ferð og tré báðum megin.“ En eg sinnti hon- um engu. Þá reyndi liann með illu, en hvarf brátt frá því. Hann þorði ekki að snerta mig, enda þurfti minna til að allt færi í mola. Þá tók frúin undir, kallaði með grátrödd og bað guðs vegna, sín vegna. Þá mátti eg til að hlæja — hlæja hjart- anlega, svo að undir tók í skóginum. En ferðin var sama. Svo fór eg að syngja, hálfhátt fyrir sjálfan mig, um jóla- gleði og kærleik á jörðu. Það sveið undan því þarna aftur i sleðanum. Þau fundu broddinn. Svona komum við niður á sléttuna, þar sem skógurinn end- ar. Rokinu var að slota. Þau aftur í sleðanum verða svo glöð vfir að vera sloppin úr þessum hræðilega óhugnaði, úr myrkrinu og vandanum, yfir að sjá aftur stjörnur, og víðáttu kring um sig, að þau taka bæði undir og syngja með mér. Og þá megið þið trúa, að eg viknaði. Eg lagði svipuna frá mér, talaði bliðlega til kláranna og fékk ]>á til að hægja á sér. Það voru jólin, sem komu í sleðann til okkar, með frið, gleði og samhljóman; við vorum menn, öll þrjú. Þetta var svo nýtt og þróttugt að finna. Við vorum þreytt af að vera vond; menn þreytast alltaf á að vera vondir. Sálminum er lokið og nú verður þögn. Hvert okkar situr fyrir sig og þegir. Það eru nýju jólin, sem gera þetta að verkum. Við sitjum og hlýðum á, hvernig þau hringja i bjöll- unum, hvernig þau marra í hrosshófunum, hvernig þau hanga í stjörnunum, i sjálfu kvöldinu. .lá, heimurinn er fullur hátíðar í kviild; og landslagið finnur það, þorpið lika. Horfið á linditrén, sem Friðrik fimmti gróðursetti kring um Sorgenfri, hvernig þau fórna til himins, eins og þreyttir pilagrímar. Langt og hægt veifa þær krónum sinum í kvöld- blænum, í súgnum frá kvöldblænum. „Friður á jörðu, gleði á jörðu, kærleiki á jörðu,“ segir blærinn, og trén láta það berast áfram, upp að Sorgenfri og niður til okkar, sem ök- um veginn, og djúpt niður í moldina, svo langt sem gömlu ræturnar ná. Ilér er Lyngbæjarkirkja, bjargföst uppi á hæð. Gömlu inenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.