Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 1
Skinfaxi I. 1935. Á þeirri stund 1 grænum dal — í grænum dal við fegurð blárra fjalla og fuglakvak um stjörnur, sól og mána, ég sat það kvöld .... Ég sat það lcvöld og heyrði fossinn falla svo fast og þungt — og byltast niður ána. 1 grænum dal ég sat það sumarkvöld. Ég sat þar eiiin — ég sat þar einn með sól um briína vanga og sorg í hjarta —: gimbrin mín var dáin Og það var þögn. ------ Og það var þögn og geisla glaða og langa ég gæla sá við litla, lwíta náinn. Ég sat þar einn og það var hyldjúp þögn. Þvi þetta var — því þetta var það eina, sem ég átti, — svo yndisfrítt og létt og mjúkt í spori, — milt eina lamb..... Mitt eina lamb, sem sízt ég missa mátti og mamma gaf mér sjálf á þessu vori. Já, þetta var mitt eina, litla lamb. Á þeirri stund — á þeirri stund varð straumur minna tára ein stuna fyrst og þar næst kuldahlátur og síðan Ijóð .... Og síðan Ijóð um örbyrgð þúsund ára, — í ögrun snerist kynslóðanna grátur. Á þeirri stund varð lif mitt hungurljóð .. Jóhannes úr Kötlmn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.