Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 29
SKINFAXI 29 leyti inn i þá viðleitni, sem verður að gera sveitunum til bjargar. Flestir munu nú liafa kynnzt og heyrt tillögur Aðal- steins Eiríkssonar, sem hann hirti í Skinfaxa fyrir skömmu, og' nefndi „Fræðslumál sveitanna“. Er þar ekki einungis dregin upp skýr mynd af því ástandi, sem verið hefir og er enn í barnafræðslu og uppeldismálum sveitanna, heldur eru þar og fram hornar tillögur, sem miða að þvi, að koma þeim málum í lieilhrigðara og íastara horf, samkvæmt nýjustu rannsóknum og niður- stöðum uppeldisvísindanna. Þarf eg ekki að lýsa þessum tillögum A. E. nánar, — þær eru öllum kunnar, sem lesið hafa Skinfaxa, og eílaust mörgum fleirum, enda þegar tekin lil starfa starfs- og skólalieimili eftir fvrir- mynd hr. A. E. Hér er um svo þarft og mikilsvert mál að ræða, að þess verður að krefjast, að ungmennafélag- ar taki það til meðferðar og fylgi eftir framkvæmdum, svo sem fé og kraftar levfa. Þvílík uppeldis- og harnafræðsla er tryggur grund- völlur undir framtíðarlíf og' störf sveitafólksins, merki- legasta tilraun til að bæta afstöðu kennaranna og láta skólana verða miðstöð alls athafna- og félagslífs liérað- anna. 1 skulda- og framleiðslumálum sveitanna eru nú þegar konmar bráðabirgða-úrlausnir, sem draga sjálf- sagl úr mestu vandræðunum, en um það skal ekki neitt dæmt hér, enda eigi fullreyndar. Einnig er að fæðast löggjöf um skipulagningu hyggð- anna, samvinnu og samyrkjuhyggðir í sveitum. Þar á að verða liægt að nota í samvinnu öll helztu nýtízku verkfæri og vélavinnubrögð, í þjónustu einyrkjanna. Ekki er hægt að dæma neitt um gildi þessara skipulags- tilrauna, enda undir þvi komið, hvernig framkvæind og viðtökur verða. Þá má og telja íslenzka kornyrkju sem einhverja allra glæsilegustu úrlausn í sambandi við efnalega sjálfshjörg íslenzkra hænda. Tilraunir eru nú komnar svo langt á veg með kornyrkjuna, að óþarfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.