Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 13
SKINFAXI 13 þýðublaðið, segir hann, ef einhver í húsinu verður hans var. Svo fer hann aftur út á götuna. Mórauða blússan hans með rennilásnum er visl orðin nokkuð gömul; hún gúlpar öll sitt á hvað í mittið, því að teygjan er líklega alveg farin úr beltinu. Buxurnar eru líka farn- ar að trosna að neðan, þótt þær nái ekki nem niður á linéð, en þar fyrir neðan taka við mórauðir sokkar, unnir úr islenzkri ull; þeir eru hlýir og mjúkir og falla vel að hinum bústnu kálfum stráksins. —- Hún gaf mér þá, konan, sem eg var hjá i sveitinni, mundi hann svara, ef nokkur væri svo forvitinn, að spyrja um sokkana hans. Annars er hann ekkert að hugsa um sveilina núna eða veru sína þar. Og fáum hefði víst dottið í hug, þó að þeir tækju eftir þessum berhöfðaða og bústna strák, sem öslar þarna i krapinu, að hann væri eigin- lega um noklcuð að hugsa. Samt er því nú svona varið, þó að ólrúlegt sé. — Nú eru bráðum komin jól. Hátið barnanna. Ef til vill er liann þá að hugsa um Jesúbarnið, sem fæddist á jólunum og var lagt í fjárhúsjötu? Nei, hon- um hefir ekki einu sinni dottið það í hug. — Enginn skyldi þó halda, að hann kannist ekki við þá sögu. — Þessi strákur. — Hann hefir meira að segja fyrir löngu síðan lært Faðirvorið alveg upp á sína tiu fing- ur og heilmikið af fallegum bænum, sem mamma hans kenndi honum. Og ekki nóg með það. Hann fann sem sé upp alveg sérstaka aðferð til þess að muna bænirnar sínar í réttri röð, nefnilega: Láta hara aftur augun, byrja svo á faðirvorinu, það er alveg eins og fara inn löngu, dimmu göngin í gamla bænum i Ási, þar sem hann hefir verið undanfarin sumur. Svo koma innri göngin, þar sem eldavélin stendur, þar eru hlessunar- orðin. Síðan eru dálítil þ r e p til beggja handa. Til hægri er gengið inn í hjónaherbergið en til vinstri í bað- stofuna, þar sem allt hitt heimafólkið sefur. Þarna eru bænirnar, ein við hvert rúm, en við bjónarúmið eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.