Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 26
26 SKINFAXI erfitt framdráttar hjá ráðamönnum íjarnafræðslunnar í Reykjavík og víðar. Þeir liaida í'urðu fast i gamlar, og að ýmsu leyli gagnslitlar, námsgreinir og kennsluað- ferðir. Og fer árangurinn þar eftir. \ — Núna um þriggja ára bil liefir G. B. iialdið uppi einkaskóla fyrir börn. Kennt þeim á Montessori vísu og þykir kennslan gefast vel. — Það er ekki vandalaust verlc, að skrifa svo um Guðrúnu Björnsdóliur, að lilutur hennar verði ekld minni en vera ætti. Fer svo hér, því að á fátl eitt er minnzt sem segja mætli Guðrúnu til ágætis. Öll störf G. B. eru vaxin upp af eðliskostum hennar sjálfrar og hafa mótazt af hugsjónum hennar og áliuga á vax- andi menningu æskulýðsins. Ýmsar beztu eigindir liennar eru þó hér ótaldar. En livort sem það er mikið eða lítið, sem sagt er um G. B. —- af nokkurri kynningu — hlýtur það alltaf að færa hana til liærra veldis en allan fjöldann. G. Þ. U. M. F. og samtíðin. (Höfundur greinar þessar er kornungur piltur, 17—18 ára, og á heima á LeysingjastöSum í Dalasýslu). „Því enn þarf að kanna og knýja fram svör, og kalla til vorsins og lífsins þá ungu“. Það hefir verið leitað svars við því, hvort heldur ung- mennafélögin islenzku ættu að gera, að láta þjóðernis- málin skijia öndvegið, — starfa á hinum þjóðernislega grundvelli, eða „sníða sér stakkinn eftir vexti samtíðar sinnar.“ Um þetla Iiefir verið deill og ritað alhnikið, en það er ætlun mín, að atluiga það (iálítið á annan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.