Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Síða 26

Skinfaxi - 01.04.1935, Síða 26
26 SKINFAXI erfitt framdráttar hjá ráðamönnum íjarnafræðslunnar í Reykjavík og víðar. Þeir liaida í'urðu fast i gamlar, og að ýmsu leyli gagnslitlar, námsgreinir og kennsluað- ferðir. Og fer árangurinn þar eftir. \ — Núna um þriggja ára bil liefir G. B. iialdið uppi einkaskóla fyrir börn. Kennt þeim á Montessori vísu og þykir kennslan gefast vel. — Það er ekki vandalaust verlc, að skrifa svo um Guðrúnu Björnsdóliur, að lilutur hennar verði ekld minni en vera ætti. Fer svo hér, því að á fátl eitt er minnzt sem segja mætli Guðrúnu til ágætis. Öll störf G. B. eru vaxin upp af eðliskostum hennar sjálfrar og hafa mótazt af hugsjónum hennar og áliuga á vax- andi menningu æskulýðsins. Ýmsar beztu eigindir liennar eru þó hér ótaldar. En livort sem það er mikið eða lítið, sem sagt er um G. B. —- af nokkurri kynningu — hlýtur það alltaf að færa hana til liærra veldis en allan fjöldann. G. Þ. U. M. F. og samtíðin. (Höfundur greinar þessar er kornungur piltur, 17—18 ára, og á heima á LeysingjastöSum í Dalasýslu). „Því enn þarf að kanna og knýja fram svör, og kalla til vorsins og lífsins þá ungu“. Það hefir verið leitað svars við því, hvort heldur ung- mennafélögin islenzku ættu að gera, að láta þjóðernis- málin skijia öndvegið, — starfa á hinum þjóðernislega grundvelli, eða „sníða sér stakkinn eftir vexti samtíðar sinnar.“ Um þetla Iiefir verið deill og ritað alhnikið, en það er ætlun mín, að atluiga það (iálítið á annan hátt.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.