Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1935, Side 34

Skinfaxi - 01.04.1935, Side 34
34 SKINFAXI skapar, sein leiðir hana lil rétts skilnings á þörfum og skyldum yfirstandandi tíma; — þar sem hún mætíst í skipulagsbundinni samvinnu, vinnandi að úrlausnum á mestu örðugleikum samtíðarinnar.Látum hinnglæsi- lega árangur af starl'i ungmennafélaga grannþjóða vorra, verða oss hvöt lil nýrrar baráttu fyrir bættum. kjörum og' aukinni menningu: „Því hærra sem að sortinn rís við sjónarrönd, þvi nær er hað að neina land á nýrri strönd“. Eg trúi að þessi vakning hins gamla áliuga og fórn- fýsi sé möguleg. Forystumenn félaganna þurfa að liefj- ast handa og koma liinum nýju áðurnefndu verkefn- um inn á starfssvið þeirra, og prófa hvort það er ekki lausnin á vandamálunum. Það getur vel verið, að nokkrum hluta æskunnar verði aldrei snúið íil fylgis við ungmennafélögin, né neina viðleitni til að skilja þarfir og kröfur samtíðar- innar — og starfa að landnámi sveitanna. En ef ung- rnennafélögin starfa samkvæmt því, sem að framan er stuttlega lýst, þá er það ekki þeirra sök, því að þá er það sá hluti æskunnar, sem í þeim starfar, sem bezt er hægt að treysta til drengilegra verka og dáða. Að síðustu vildi eg lítillega minnast á þjóðernisstefnu ungmennafélaganna. Hún hefir verið rædd nokkuð í þessu riti undanfarið, og hefir sem grundvöllur ung- mennafélaganna orðið fyrir nokkru aðkasti. Það var af mjög svo skiljanlegum ástæðum, að ung- mennafélögin voru reist og stofnuð á þjóðernislegum grundvelli; hefir það áður verið rakið og því lýst, og verður það ekki endurtekið hér. f stuttu máli má lýsa þjóðernisstefnu U. M. F. á liðnum árum með orðum eins þekkts manns, að þau vildu, að „úr sterkustu þátt- um fortiðarinnar yrði framtíðin glitofin“. Þjóðerniskenndin hefir dofnað uppá síðkastið meðat

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.