Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 11

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 11
SKINFAXI 11 Lítt’ á hvemig lukkan liröð liðugt kann að stíma, liugsaðu maður, að hornístöð hafðirðu einhverntíma. Þessi orð eru memento mori aldagamallar reynslu, reynslu, sem veit, að þjóð okkar hefir aldrei fengið innsigli upp á ævarandi góðæri, en því hætlir okkur heldur lil að gleyma, og mættu slík hornístöð gjarnan hanga á fleiri veggjum en mínum, en hér gel eg þessara ístaða til að sýna að jafnvel út i rúslahaugum má stundum finna hina merkilegustu hluti. Við lifum nú um margt á skemmtilegum tímum, tímum breytinga og framfara, tiimmi stórra möguleika. En okkar kynslóð, sem sker upp töðugresið með sláttu- vélum og sækir björg úr sjó á vélknúnum bátum, þýt- ur yfir landið í bílum og flugvélum og nýtur livíldar eftir vinnudag í rafhituðum og raflýslum stofum, hlust- andi á útvarpsins orð og tóna, — við megum ekki glcyma um of þeim kynslóðum, sem sveitlust við orf og árar, hörðusl oft nær þrotlausri haráttu við liarð- stjórn manna og náttúruafla, en gáfust þó aldrei upp. Þeirra menning var, ef lil vill, nokkuð einhliða, og húskaparhættirnir báru kannske brennimörk basls og hokurs. En Jieir fólu þó í sér reynslu tiu alda og höfðu Jiað þanþol og sveigjanleik, sem eigi er enn reynt um, hvort okkar núverandi atvinnuhættir hafa. Og sú and- lega menning, sem geymdist með þessum kynslóðum, hlýtur þó að vei’ða meginstoð og líftaug okkar nútíma- menningar, svo fi’amarlega sem við viljum eiga sjálf- stæða íslenzka menningu. Það er því skylda okkar, ekki aðeins menningarlega, heldur einnig siðferðilega, að vernda menjar liðinna kynslóða, þeirra lífstarfs og lífs- hátta. Ræktarsemi hefir löngum verið talin lánsmerki með einstaklingum, og skyldi ekki hið sama gilda um þjóðfélög? Og hjá svo litilli þjóð og ókkur er rótleysi

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.