Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 13

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 13
SKINFAXT 13 Sigurbjörg Ásbjarnardóttir, Sigurjón Pétursson. Ungmennaf.élagar voru brautryðjendur hinnar frjálsu iþrótta- starfsemi þjóðarinnar, meðal kvenna og karla. liéraðið, að liafa lagt til efniviðinn í þenna snjalla iþróttamann. Og það ætli að livetja aðra unga og hrausta áeskumenn í þessu hérði til að leggja sig fram i íþrótta- æfingum. — Enginn veit, livar afreksmaður dylst, fyrr en hann hefir hlolið æfingu. — og „þeir munu lýðir löndum ráða, er útskaga áður of hyggðu“. í öðru lagi vil eg minna á þetta til að vekja athygli á þvi, að hann yfirvinnur sín eigin met. — En það er einmitt hið sanna lakmark allra íþróttaæfinga, að yfirvinna sín eigin met. Þessvegna geta allir í raun og veru keppt í íþróttum, þótt engir garpar séu. Þeir geta keppt einir við sín eigin afrek, í mörgum greinum, og ef þeir finna framför, þá vekur það óblandna gleði, þótt engin verðlaun fvlgi. Við þurfum allt af að hafa það hugfast, að hver sá, er

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.