Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 14

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 14
14 SKINFAXI Lárus J. Rist. Björn Jakobsson. Brautry'ðjendur íþróttakunnáttunnar í landinu voru ungmennafélagar. hrindir sínum eigin metum í liverju sem til góðs má leiða, hann er batnandi maður í framför. Breyttir tímar. Enginn mun neita því, að líkamlega hreysti og harðfengi öðlast aðeins sá, sem reynir hæfi- lega á sig. En margir liyggja, að hin venjulegu vinnu- brögð til lands og sjávar fullnægi þessari áreynsluþörf. Þeir liafa líka að nokkru rétt fyrir sér. Árin og róðurinn, slátturinn og bindingin hafa skilað mörguni hraustum dreng iiertum og tápmiklum, en iá þessum vinmihrögðum hefir á síðuslu timum orðið mikil hreyt- ing. Hreyfillinn hefir tekið við slarfi áramannasins og sláttuvélin hefir létt erfiðinu af sláttuinanninum. — 1 íþróttahúsUm sjást nú róðrarvélar, sem eiga að styrkja liandleggi íþróttamannanna, en róðurinn er ekki leng- ur til sem lífsbjargariþrótt, — íþrólt, sem fylgir nauð- synlegum störfum. •— Það væri óhæfileg afturhalds- semi, að syrgja það, að vélar hafa létl slritið. En það þurfa allir að hafa hugfast, að þar sem mörg ])áu störf, er áður kröfðust vöðvaslrits og tiarðfengi, krefjast nú

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.