Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 15

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 15
SKl'NFAXI 15 U.M.F. höfðu forgöngu um fyrstu sýningarför íslenzkra íþrótta- manna til útlanda, á Olympíuleikana í Lundúnum 1908. aö eins æfingar og þekkingar, þá er því meiri þörf á þeim æfingum, sem sérstaklega eru miðaöar við það, að styrkja og efla líkamann. —- I>á er meir en áður þörf á, að íþróttaæfingar nái lil allra uppvaxandi manna til sjávar og sveila. Framfarir 1 vinnubrögðum raega ekki draga úr lireysli þjóðarinnar. Það, sera sparasl af slriti við hin daglegu störf, þarf að leggja fram til iðkunar heilbrigðra íþrótta. — Þetta skilja auðmenn Englands flestum betur. —- Hvergi er meira iþróttalíf en meðal þeirra. Þeir skilja það, að þegar lífsbaráttan knýr ekki til erfiðisvinnu, þarf líkaminn ii])pbót í æfingum íþrótta, ef Iireystin á ekki að bíða hnekki. Aðstaða til íþróttalífs í sveitum. — Nú mun margur liugsa sem svo: Það er hægra að kfenna beilræði en halda þau. — Ungmenni sveitanna liafa ekki tíma eða tækifæri lil iþróttaiðkana. — Þetta er að vísu rétt. Strjálbýlið og fámennið veldur því, að öll aðstaðá er erfið, en mikið má góður vilji, og skal eg nú drepa á það helzta, sem lil greina getur komið i strjálbýlinu.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.