Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 18

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 18
18 SKINFAXI Brautarholt á Skeiðum. U.'M.F. hafa forgöngu i að koma upp skólaheimilum og íþrótta- húsum í sveitum landsins. og leggja fyrir í sjóð þann, sem beztur er allra söfn- unarsjóða. Hver, sem ann íþróttum af heilum liug, er líka reglu- maður. Það lærist fljótt, að íþróttir og nautnalyf eiga ekki samleið. — Iþróttalíf æskumannsins er því eitt af sterkustu vopnunum í baráttunni gegn höfuðóvinum æskulýðsins: áfengi og tóhaki. Nútímaæskan. — Hvað heyrum við oftast, þegar rætt er um nútíma æsku? Mest her þar á aðfinnslum og ádeilum. Hún er kölluð laus í sér og léttúðug. Hún er oft talin kvikul, táplítil og drykkfelld. Margir telja hana óþjóðlega og illa að sér í þjóðlegum fræðum. Sumir telja, að Ijóðasmekkur og ljóðaþekking sé að fjara út hjá nútíma æskulýð. — Eigum við, sem full- orðin erum, að trúa þessum ásökunum? Yorum við nokkuð fremri á okkar æskuárum? — Það er erfitt, að meta samtíð sína, en líkar ádeilur liafa lieyrzt um ungmenni og æskulýð á öllum öldum, og þó hika jafn- vel svartsýnustu menn við að segja, að mannkynið sé í afturför. — Eftir nokkra tugi ára verður okkar róstusama sam-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.