Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 21

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 21
SKINFAXI 21 Æska strjálbýlisins fær fyrstu íþróttatamningu sina í ungmennafélögunum. .síðar var lesin upp í útvarpið. — Þetta var líka sonur samtíðarinnar. Sonur íslenzkrar sveitamenningar. Eg vil enn nefna eitt dæmi. Ung kona austur í Vopna- firði sendir frá sér í haust allstóra ljóðabók, þar sem hvert kvæði l>er vott um gáfur, bjartsýni og sálarþrek. Mér er ekki kunnugt, Iivort hún hefir notið menntun- ar í æsku, en eg' veil það, að hún er átta barna móðr á efna-litlu sveitaheimili. —- Þetta er líka dóttir samtíð- arinnar. Þeirrar samtíðar, sem við oft heyrum lastaða, og þeirrar samtíðar, sem sum skáldin sýna sem hnignandi samtíð. Benda þessi dæmi, sem eg nefndi, á hnignandi, táplitla æsku? Eru þessir fulllrúar nútíma æsku, sem eg hér hefi nefnt, ekki miklu frennir táp- miklir, rólyndir, gáfaðir? Eg gæli vel nefnl fleiri dæmi þessu lik, en tíminn leyfir ekki langar ræður, Vitanlega er líka liægt að

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.