Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 37

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 37
SKINFAXI 37 blettur á íslenzkri þjóðmenningu, frá sjónarmiði lirein- lætis og heilbrigði, að fjöldi sveitabæja hefir engin salerni, Við þetta má þjóðin ekki una stundinni lengur, sóma síns og heilsu vegna, og væri jiarft verk, ef Umf. beittu áhrifnm sínum liér til úrbóta. 5. Klæðnaður. Fjöldi manna, og kvenna eigi síð- ur, spillir heilsu sinni á illum og óviðeigandi klæðnaði. Er hér ærið verkefni fyrir slcynsöm Umf., að leiða „rangsnúinn hugsunarhátt“ til hetri vegar. Enn mætti telja hitun og loftræstingu í híbýlum, út- rýming lúsar úr landinu, hirðingu tannanna og fjöl- mörg önnur aðkallandi nauðsynjaverk til aukins þrifnaðar og bættrar heilsu landsmanna. En hér skal staðar niunið um sinn. Ef til vill flytur Skinfaxi síðar hugvekjur og bendingar um einstöle atriði heilsu- verndar. Ræðið heilsuvernd þjóðarinnar á fundum ykkar, félagar góðir. Og eg vænti þess, að þið séuð mér sam- dóma um það, i orði og verki, að þar sé málefni, sem vert er öflugs fylgis Iiinnar rísandi ungmennaféiags- hreyfingar landsins. íslandi allt! Jón Magnússon: Árni föðurláusi. Hvítu bliki víða vega varpar júnísólin heið. Fölur drengur fjögra ára fer um hagann krókaleið.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.