Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1939, Side 47

Skinfaxi - 01.04.1939, Side 47
SKTNFAXI 47 lifað og starfað, af fullu fjöri, nieð þreniur kynslóðum, að þróun sahivinnufélagsskaparins og annarra menn- ingarmála í Þingeyjarsýslu. Fyrstu samherjar hans í þeim efnum voru Jakob Hálfdánarsön á Grímsstöðum, Jón Sigurðsson á Gautlöndum, Sig- l'ús Magnússon á Grenjaðarstað og fleiri samtíðar- menn þeirra í hér- aðinu. Jakob er talinn u])))hafs- maður að stofnun Kaupfélag Þing- eyinga, enda var hann fyrsti fram- kvæmdastjóri þess um 20 ára skeið. Benedikt og .Takolj voru hræðrasynir og í bezta lagi sam- hentir um að marka fyrstu spor Kaupfélags- ins. Þeir voru báðir skapríkir og skýrir liug- kvæmdarmenn svo að af har, en skiptu með sér störfum þannig, að Jakoh stjórnaði framkvæmdum félagsins og har lengst af áhyrgð á þeim, en Benedikt vann að uppbyggingu félags-skipu- lagsins og útbreiðslu samvinnuhugsjónanna. Það var höfuðhlutverk hans að sniða félaginu stakk og starfs- reglur og fræða félagsmenn um gildi samvinnunnar. Benedikt Jónsson niræður.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.