Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 49

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 49
SKINFAXI 49 liöfðu verið honum svo hugleikin og lieilög alla æfi. Samstarfsmenn Benedikts í félagsstjórninni báru jafn- an ábyrgð á stjórn og framkvæmdum félagsins, en liann var ætíð hinn sí-vökuli ljósberi i fylkingarbrjósti, eða bjartað, sem undir sló. í meira en l'jörutíu ár gaf bann út blað félagsins, sem nefndist „Ófeigur“, ritaði mesl sjálfur i blaðið og bandskrifaði það með þeirri frábæru ritliönd, sem liélzt óbreytt lil æfiloka. Álti liann blaðið frá byrjun, ritað með eigin bendi, innbund- in vönduðu leðurbandi í um 20 bindum. Það rit er svo einslætt að efni og fnágangi, að slíkt mun vart finnast í innlendum né erlendum bókasöfnum. - Benedikt birti félagsmönnum Kaupfélags Þingeyinga hinar snörpu og orðhvössu hugvekjur sínar uin samvinnu- málin í „Ófeigi“. Þar liélt hann fram sókn sinni og vörn fyrir málstað félagsstjórnarinnar. Þess vegna fór það svo, að andúð keppinauta kaupfélagsins, og óánægja einstakra manna innan félagsins, mæddi mest á lion- um — Gagnrýni og mótþrói félagsmanna beindist oft mest gegn tillögum og kenningum Benedikts. Enginn má ætla, að ]iað bafi gengið eins og í æfintýri, að þjálfa samvinnumennina í elzla samvinnufélagi landsins. Þeir, sem kynnzt bafa þróunarsögu samvinnufélaganna bér á landi og erlendis, vita, að hún er enginn draum- ur. Forvígismenn þeirra bafa þurft að heyja stríð á báðar hendur, annarsvegar við keppinautana og lnns- vegar við tortryggni og tvískinnung meðal félagsmanna sjálfra. Benedikt var jafnan luigleiknast að minnast fyrstu vakningafundanna um stofun kaupfélagsins og fyrstu sigranna í viðskiptum félagsins við dönsku selstöðu- verzlunina í Húsavik. Fyrstu starfsár kaupfélagsins eftir 1880, voru rnikil liarðindaár á Norðurlandi: Þá voru mjögstopular skipa- ferðir, sérstaklega lil Iiinna lakari bafna. Verzlunar- stjórinn í Húsavík var barðskiptinn og hugsaði sér að 4

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.