Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 69

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 69
SKTNFAXT 69 Frá félagsstarfinu. Sambandsstjórnin hefir hugsað sér að auka nokkuð i Skin- faxa fréttir af störfum hinna einstöku félaga. Viðast er þetta síarfsemi, sem annarsstaðar er að engu getið, þótt hún hafi ofl og tíðum mikilvæga þýðingu. Hér þykir því hlýða að drepa nokkuð rækilegar á hana framvegis en verið hefir. Af þessu má ýmislegt gagn verða, þar sem félögin kynnast betur en ella hvert annars störfum. En þetta verður þó tals- verðum vandkvæðum bundið, því að helztu heimildir eru skýrslur félaganna til sambandssfjórnar. En þær koma oft nokkuð seint og eru ekki jafn greinagóðar og skyldi. Vil ég mælast tii þess, að kaflar þessir megi hvetja félögin til að senda skýrslur sínar sfrax upp úr áramótum og gera þær svo vel úr garði, sem auðið er. Ennfremur er æskilegt, að félögin skrifi stjórninni um ýmsar framkvæmdir, sem þau vilja laka eilthvað iiánar fram um og af slarfsemi sinni vfirleitt. Vegna þess, hve margar skýrslur vantar enn, frá árinu 1938, verður annáll þess að bíða næsta heftis. En það sem hér fer á eftir, er samkvæmt skýrslum fyrir árið 1937 og er því annáll þess árs. Umf. Trausti, V.-Eyjafjöllum. Vinnur ötullega að íbrótta- málum. Hélt 3 ibróttanámskeið með um (iO þátttakenduni alts. Legaur góðan skerf til iþróttanióta. bæði heima og héraðs- móts Skarnhéðins. Má vafalaust mikið bakka þetta hinnm ágæta ihróttaleiðtoga þeirra, I.eifi Auðunssvni. Dalseli. Þá hefir félagið haft nokkra fyrirlestra á vegum sinum, og séð um fiölbrevttar skemmtisamkomur. Umf. Þórsmörk í Fliótshlíð. Sá um íbróttamót að Kana- ‘íaðabökkum. ásamt Umf. DagsBrún i A.-Landevium. Þórs- mörk vann með 18 5 stiaum gegn 17. TTélt alhnargar skemmti- samkomur með sjónleikjum. ÍTmf. Dagsbrún, Landeyium. Stendur að ihróttamóii með Þórsmörk. sem áður er getið, og Sendi nokkra menn á iþróttr- mót Skarphéðins. TTmf. Ásahrepps, Holtuin. Starfrækir bókasafn fvrir sveit- ina. Hélta söngnámskeið með 24 þátttakendum. Kennari Kiart- an Jóhannesson. Félagar vinna nokkuð að hlóma- og mat- jurtarækt i garði, sem félagið á. Umf. Hrunamanna. Heldur almenna skemmtiskamkomu að Alfaskeiði, mjög fjölmenna, á hverjn sumri. Til skemmtunar:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.