Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1940, Side 8

Skinfaxi - 01.11.1940, Side 8
88 SKINFAXI einkennisbúinn hennaður er tákn og fulltrúi erlendrar frelsisskerðingar í landi voru og erlendrar ágengni á rétt vorn. Slíku tákni getum vér, sænidar vorra og metn- aðar vegna, og þeirrar ábyrgðar, sem vér berum gagn- vart eftirkomöndum vorum, i engu sýnt vinsemd né bliðu né lillæti. Vér vitum það, að meðal hermann- anna er margt prúðmenna og góðra drengja, þó að andstæður þess séu þar einnig, svo sem reynslan hefir sýnt og vænta má í fjölmenni. Vér gerum þó ráð fyrir, að prúðmennin séu miklum mun fleiri. Vér mundum laka þeim mönnum fagnandi sem gestum vorum og rétta þeim bróðurhönd, ef þeir kæmu til vor í borgara- húningi sem óliáðir einstaklingar. Reginmunurinn á þessu tvennu: innrásarhermanni og manni, verður að vera oss Ijós og má aldrei glevmast oss. Því miður Iiefir brugðið út af þvi, að gætl hafi verið nægilega islenzks þjóðarmetnaðar i framkomunni við setuliðið. Lítill vafi er á, að ýms stjórnarvöld vor hafa verið því undanlátssöm um of. Ýmsir einstaklingar liafa veðrað sig upp við það og nuddað sér utan í það. Allmargar konur Iiafa veitt hermönnum l)líðu sína. Er það þjóðarsmán, auk þess sem ])að er alvöruefni á öðru sviði. Eg hefi séð i norðanblaði, að knattspyrnu- félögin á Akureyri hafa háð kappleiki við brezka lier- inenn, en knattspyrnumenn i Reykjavík hafa fengið lúðrasveit úr hernum til að leika á kappleik hjá sér. Slikt er ósamrímanlegt íslenzkum metnaði. Eg hefi heyrt, að virðingamenn og vaklamenn, sem trúað er fyrir að gæta sæmdar þjóðarinnar og metnaðar, liafi ]iegið veizlur af herforingjum Breta. Eg vona, að það sé ósatt. Hér í borg bafa verið lierforingjadansleikir og íslenzkar meyjar lotið svo lágt að sækja þá og dansa við innrásarherforingja. Það er að selja metnað sinn fyrir baunarétt fánýts gleðskapar. En u m f r a m a 11 t a n n a ð v e r ð u m v é r a ð e f 1 a 1 s 1 e n d i n g i n n i s j á 1 f u m o s s, með

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.