Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1940, Page 17

Skinfaxi - 01.11.1940, Page 17
SKINFAXI 97 máls tóku: Sanibandsstj., sem þakkaöi Rannv. Þorsteins- dóttur störf í þágu U. M. F. í. Forsijti B. GuSmundsson þakkaöi móttökur SigurSar Greipssonar og aðbúS alla um þingið. ÁvarpaCi síðan fulltrúa nokkrum orðunr og sleit þinginu. ÞINGSKJÖL. Þingskjal I. Fulltrúaskrá. Fyrir U.M.S.B.: Halldór SigurSsson, Gestur Kristjáns- son, Ásmundur Jónsson, Guðmundur Jónsson, Björn Jóns- son. Fyrir U.M.S. Snæf. og Hnappads.: Daníel Ágústínus- son, Kristján Jónsson, Gunnar Guðbjartsson. Fyrir U.M.S.K.: Gestur Andrésson, Grímur S. NorSdahl. Fyrir U.M.S. Skarphéðin: SigurSur Greipsson, Leifur AuSunsson, Þorsteinn SigurSsson, Sigurjón Sigurðsson, Þórður Loftsson, Emil Ásgeirsson, Ágúst Þorvaldsson, Hlöðver Sigurðsson, Sigurður Haraldsson. Fyrir U.M.S. Vestfjarða: Björn Guðmundsson, Eiríkur J. Eiríksson, Halldór Kristjánsson. Fyrir U.M.S. Norður-Þing.: Eggert Ölafsson, Sigurður Björnsson, Þórarinn Kristjánsson. Fyrir U.M.F. Árvakur: Högni Sigurðsson. Fyrir U.M.F. Þrótt: Guðjón Magnússon. Fyrir U.M.F. Austra: Guðmundur Eggertsson. Fyrir U.M.F. Stöðvarfjarðar: Rannveig Þorsteinsdóttir. Þingskjal II. Dagskrá 13. sambandsþings U. M. F. I. 1. Þingsetning. 2. Kosning fastanefnda: a) Starfsmálanefnd; b) Fjár- málanefnd; c) Útbreiðslu- og menntamálanefnd; d) íþróttamálanefnd; e) Allsherjarnefnd. 3. Skýrsla stjórnarinnar: a) Samirandsstjóra; b) Ritara; c) Gjaldkera. 4. 1. umræða um þingmál: a) Ræktunarmál; b) Bindind- ismál; c) íþróttamál; d) Skólarnir og ungnrennafé- lögin; e) Skinfaxi; f) Þegnskylduvinna; g) Samkom- ur ungmennafélaga; h) Skógrækt; i) Sambandsmál- ið; j) Sambandið við Vestur-Islendinga; k) Út- breiðslumál. 5. 2. umræða um þingmál. 6. Ýms mál.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.