Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1940, Page 18

Skinfaxi - 01.11.1940, Page 18
98 y. Kosningar. 8. Þingslit. SKINFAXI Þingskjal III. Fastar nefndir: a) Starfsmálanefnd: Halldór Sigurösson, Siguröur Björnsson, Kristján Jónsson, Emil Ásgeirsson, Hall- dór Krjstiánsson. b) Fjármálanefnd: Ásmundur Jónsson, Ágúst Þorvalds- son, Þórarinn Kristjánsson. c) Útbreiöslu- og menntamálanefnd: Guömundur Jóns- son, Þórður Loftsson, Gunnar Guðbjartsson, Eggert Ólafsson, Högni Sigurðsson. íþróttanefnd: Grímur S. Norðdahl, Leifur Auðunsson, Guðjón Magnússon. Allsherjarnefnd: Þorsteinn Sigurðsson, Hlöðver Sigurðs- son, Björn Jónsson, Sigurður Haraldsson, Daníel Ágústínusson. Þingskjal IV. 13. sambandsþing U.M.F.Í. lýsir ánægju sinni yfir þeirri byrjun, sem orðin er á ræktunarstörfum Umf., og vill fyrir engan mun, að sú starfsemi falli niður. Telur þingið nauð- synlegt, að þau félög, sem slíka starfsemi hafa með höndum, eigi sér ráðunaut eða ræktunarforingja heima, svo að betri not verði að ráðunaut samb. með viðráðanlegri kostnaði. Þingið felur sambandsstjórn að sækja um styrk til þessarar starfsemi, til B. 1. Starfsmálanefnd. 1 » Þingskjal V. 1. 13. þing U.M.F.Í. skorar á stjórn þess, að láta fara fram atkvæðagreiðslu meðal ungmennafélaga innan sam- bandsins, er leiði það skýrt í ljós, hve mikill hluti félags- manna vill aftur taka drengskaparheit um vínbindindi inn í lög U.M.F.Í. Með hliðsjón af þeirri atkvæðagreiðslu skal stjórnin endurskoða stefnuskrá sambandsins og leggja fyrir næta sambandsþing. 2. Þar sem síðasta alþingi taldi ekki fært að leyfa ein- stökum héruðum að ákveða, hvort áfengissala sknli leyfð þar eða ekki, vill 13. þing U.M.F.Í. leggja áherzlu á, að takmarkað verði það áfengismagn, sem selja megi sama manni í einu, með því að taka upp notkun áfengisbóka. Útbreiðslu- og menntamálanefnd.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.