Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1940, Page 19

Skinfaxi - 01.11.1940, Page 19
SIvlNFAXI 99 Þingskjal VI. 1. Sambandsstjórn leitist viö, með tilstyrk fulltrúa Umf.' sem mæta á aöalfundi Í.S.Í. 1940, og væntanlegrar íþrótta- nefndar ríkisins, aS fá því framgengt, aö lögum Í.S.Í. veröi breytt í það horf, að héraðssambönd Umf. fái að ganga í I.S.Í. og taka þátt í allsherjarmótum þess. 2. Sambandsþingið skorar á Í.S.Í. að koma því til leiðar^ að hér eftir verði keppt í íslenzkri glímu á allsherjarmótum I.S.I. 3. Sambandsþingið skorar á Í.S.Í. að breyta reglum um áhugamenn í það horf, að leiðbeinendur í frjálsum íþrótt- um og gdímu haldi áhugamannsréttindum sínum, enda þótt þeir taki þóknun fyrir störf sín. 4. Sambandsþingið telur hið nýja lagafrumvarp I.S.I. til engra bóta og leggur því til, að það verði ekki að lög- um. íþróttanefnd. Þingskjal VII. Sambandsþing U.M.F.Í. 1940 lýsir ánægju sinni á þeirri ráðstöfun, að ráða farkennara í íþróttum fyrir ungmenna- félög, og vonast til, að hægt verði að halda þeirri starf- semi áfram. íþróttanefnd. Þingskjal VIII. 13. sambandsþing U.M.F.Í. 1940 samþykkir, að U.M.F.I. haldi landsmót í íþróttum ekki sjaldnar en fjórða hvert ár. Dan. Ág.;t Halldór Sigurðsson, Eirikur J. Eiriksson. Þingskjal IX. 1. Sambandsþing U.M.F.Í. 1940 leggur áherzlu á, að sendir verði menn í héraðsskólana og fleiri skóla í byrjun næsta skólaárs, ef mögulegt er, til þess að fræða um stefnu- skrármál Umf. og ræða við nemendur og kennara um mögu- leika til félagsstofnana, og stofna félög, ef skilyrði eru fyrir hendi. 2. Sambandsþing U.M.F.Í. 1940 samþykkir, að Umf., er stofnuð kunna að verða i skólunum, skuli vera skattfrjáls. 3. Sambandsþing U.M.F.Í. 1940 samþykkir að veita ár- lega verðlaun til Umf. í skólum, enda séu þau í U.M.F.Í. Skulu kennarar skólanna úthluta verðlaunum þessum til einstakra nemenda, sem skara fram úr í félagsstöríum. Séu í þessu skyni veittar 40 kr. árlega. Útbreiðslu- og menntamálanefnd.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.