Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1940, Qupperneq 42

Skinfaxi - 01.11.1940, Qupperneq 42
122 SKINFAXI og selcli hann aftur í sumar, hefir gefiö sambaridinu 5000 króna sjóö, skuldabréf, er greiöist meS 250 kr. á ári, ásamt vöxtum. Skal verja fénu til skógræktar, og mun því variö til aukinnar skógplöntunar í Þrastaskógi. Þau systkinin Rannveig Þorsteinsdóttir og Ólafur Þor- steinsson hafa gefiö sambandinu skjiild útskorinn eftir Martein Guömundsson myndhöggvara, forkunnar góðan grip. Á hann aö veröa farandveröíaun í iþróttum, handa því héraössambandi, er flesta vinninga hlýtur á allsherjar- mótum sambandsins. Er Ums. Kjalarnesþings fyrsti hand- hafi hans, því að það varð sigurvegari. á 1 Jaukadalsmót- inu í sumar. Mynd af grip þessum birtist síðar í Skinfaxa. Rannveig Þorsteinsdóttir hefir setið í sambandsstjórn U. M. Ir. I. sjö ár undanfarin, frá 1933, en baðst undan endurkosningii á þingi í sumar. Var hún gjaldkeri allan tímann, en auk þess starfsmaður samljandsins síðustu árin, og er það enn um sinn. Hefir liún unnið mikið og óeigin- gjarnt verk fyrir Umf. og átt sinn þátt i þeirri vakningu, sem nú er orðiu i íélagsskapnum, — Ólafur liefir starfað mikið í Umf. Velvakandi, verið formaður þess um hríð, en er nú formaður U. M. S. K. Tvö íþróttamót. Það er hæði fróðlegt og gaman að virða fyrir sér alls- herjarmótin tvö, sem haldin voru í sumar, mót U. M. F. í. í Haukadal og mót 1. S. í. i Reykjavík, læra þau saman og draga ályktanir af samanl>urðinum. Á móti U. M. I7. I. voru 73 þátttakendur í íþróttum, allir frá Umf. utan- Reykja- víkur. Þátttakendur í móti í. S. í. voru 62 skráðir, en blöð- in herma, að um 20% aí þehn hafi ekki komið til leiks; hafa þá raunverulegir þátttakendur verið um 50, — allir nema 2—3 úr Reykjavík og Hafnarfiröi. Þessar tölur tala sínu máli. Starfsemi í.. S. í. nær einkum til kaupstaðanna og sérstaklega J^v. og J-Jf. Iþróttastarfsemi Umf. er öll að heita má í dreifbýlinu. Þetta er mjög eðlilegt, þegar þess er gætt, aö mannfæö sveitanna gerir þaö að verkum, að félög þeirra verða að vera alhliða, þ. e. ungmennafélög, en þar er ekki mannafli til að kljúfa i sérfélög. Er þá og eðli- legt og sjálfsagt, að Umf. séu í landssambandi síriu, U. M. F. í., svo um íþróttastarfsemi sem önnur framkvæmdamál. Ums. Kjalarnesþings bar sigur af hólmi á Haukadalsmót- inu, sem kunnugt er, og voru lielztu garpar þess ungir

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.