Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1940, Page 43

Skinfaxi - 01.11.1940, Page 43
SKINFAXI 123 drengir og afbragSs röskir. Vert er að geta þess, aS íþrótta- félag Kjósarsýslu. þaS er tvö félög úr U.M.S.K.. sigraSi einnig á drengjamóti í Rvík, með sömu piltana, þar sem þeir reyndu sig viS jafnaldra sína úr hinum fjcilmenn.u félögum höfuSstaSarins. Má æska sveitanna vafalaust draga af því holla lærdóma. íþróttablaðiS hefir ekki getiS mótsins í Haukadal. Þórarinn Magnússon búfræSingur frá Hrútsholti, er fór utan voriS 1939, til landbúnaSarnáms í SviþjóS, i því skyni, aS verSa síSan búnaSarráSunautur U. M. F. 1., dvelur enn i SvíþjóS. Sum- ariS 1939 stundaSi hann verklegt búnaSarnám á kennslu- og tilraunabúgarSi sænska ríkisins i Sál>y. Auk þess hefir hann ferSazt um meS ráSunautum J. U. F. og kynnt sér starfsaðferSir þeirra. Þá hefir hann unniS á sænskum bú- görSum nokkra mánuSi, og aflaS sér fjár. í liaust hóf hann svo nám viS hinn fræga búfræSiskóla í Svalöf á Skáni. Sambandsmerki U. M. F. í. hiS nýja, er Sigurjón Ólafsson myndhöggvari gerSi upp- kast aS, en Kjartan Ásmundsson gullsm. hefir smíSaS, þyk- ir hvarvetna mjög fallegt og tákna hugsjónir félagsskapar- ins vel. ÞaS er lítiS, stílfært íslandslikan úr silfri, og staf- irnir U. M. F. í. skornir gegn um þaS. MerkiS fæst hjá sambandsstjórn og kostar kr. 2,00. Bækur. Skinfaxa hafa borizt tvær skáldsögur eftir unga höfunda, er báSir hafa vakiS athygli fyrr, svo aS vonir allmiklar voru viS þá bundnar. — Fyrr kom LIGGUR VEGURINN ÞANGAÐ? eftir Ólaf Jóhann SigurSsson. Hann gaf út skáldrit yngstur allra íslendinga, 15 ára gamall, og fór þá svo vel af staS, aS verulega gaman var af. Skinfaxr hefir fylgt honum meS athygli og reisti miklar vonir á bók hans í áry en þær vonir brugSust því miSur aS verulegu leyti. Sagan er mrsheppnuS, bæSi um val og meSferS efnis. Hvorki efniS né frásagnarhátturinn er höfundinum eSlilegt, aS því er bezt verSur séS. Mistök þessi hafa þó ekki orSiS til þess.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.