Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 4
56 SKINFAXI lik og aðstæður. íslenzkir ungmennafélagar eiga að leggja stund á nýnorsku, sem nú ryður sér æ meira til rúms i Noregi. Þeir eiga að kaupa norsk ungmenna- félagsrit og blöð og auðga þannig andann og efla starf- semina. Til þess að marka stefnuna í þessu efni hefur stjórn U. M. F. I. i hyggju, samkvæmt samþykkt síðasta sam- bandsþings, að stofna lil hópferðar íslenzkra ungmenna- félaga til Noregs næsta vor. Undirbúningur er að hefj- ast og mun ungmennafélögum verða skýrt frá honum nánar við fyrstu hentugleika. Þegar þessar línur eru ritaðar standa yfir mikil á- tök um frelsismál íslenzku þjóðarinnar, og munu þau mál verða að nokkru ráðin, er Skinfaxi berst lesendum sinum. Þjóðfrelsið er hjartans mál ungmennafélaganna. Þau munu marka stefnuna skýrt sem fyrr og án þess að skoða livað flokkum og einstaklingum kemur bezt. Við ungmennafélagar viljum ekki selja landið okkar, bvorki fyrir vinfengi né fé, og ekki þótt stórveldi eigi í hlut og bjóði slíkt. Og við munum þora að standa við þessa stefnu okk- ar, jafnvel þótt þjóðin vildi fara varlega og kaupa sér sátt við erlent ofríki. Norskir ungmennafélagar sögðu, er óvænlega liorfði fyrir þeim: „Það er lieti'a, að fáir rói í rétta átt en margir í ranga“. Við ungmennafélagar mótmælum, að íslenzk stjórn- arvöld Ijái einn þumlung lands undir útlenda umsjá og yfirráð. Við mótmæltum dvöl útlends hers á íslandi á þingi okkar í vor, og sú er stefna okkar enn og mun alltaf verða. íslandi alll!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.