Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1946, Page 16

Skinfaxi - 01.11.1946, Page 16
68 SKINFAXI í'ökuðu sjálfkrafa, eða sátuna, sem skilaði sér fyrir- hafnarlaust heim i heygarð. I þröngum, dimmum og köldum torfbæjum dreymdi konuna um björt, lilý og vistleg húsakynni. Þegar minnst var um eldiviðinn, dreymdi liana um matinn, sem sauðst sjálfkrafa. Og æskan bundin í háða skó, en logandi af fróðleiksfýsn og útþrá lagði langleiðir að baki — í draumi — í rekkj- unni, sem rann, eða klæðinu sem flaug. Þannig dreymdi forfeður vora gegnum aldirnar. Nú er timinn kominn til að láta þessa drauma rætast, þar sem þeir voru dreymdir. Það er hægt, ef við tökum á málunum með raunsæi, samheldni og festu. Bragi Sigurjónsson. Svai’ Hla]lcl«»rts Kristján§80iitta<: i. Mér er það að sjálf- sögðu ljúft að verða við tilmæium þeim, frá rit- stjóra Skinfaxa, að skrifa stutta grein um helzlu nauðsyn sveita- fólksins. Ég ætla þó í upphafi að slá varnagla. Menning nútimans er hugtak, sem liægt er að teygja og þrefa um. Ég ætla mér að gera í stuttu máli grein fyrir því, hvað ég tel, að sveita- fólkið þurfi til þess, að það geti lifað góðu lífi, tileinkað sér og not- Halldór Kristjánsson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.