Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 22

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 22
74 SKINFAXI líka aö hugsa um manninn og það, hvernig hver ein- stakur fái mestan áhuga og næmastan skilning á starfi sinu, Ég álít, að stefna verði að því, að a. m. k. tvær fjöl- skyldur búi svo þétt, að verkaskiptingu verði við kom- ið þeirra á milli, bæði á eðlilegum frídögum til hress- ingar og upplyftingar og eins þegar veikindaforföll og og annað liliðstætt ber að höndum. Ég ætla ekki hér að byrja deilur um form þess bú- skapar. En ég minni þó á það, að víða hér á landi er þetta framkvæmt að meira eða minna leyti, á þann hátt, að tvær, þrjár eða jafnvel fjórar fjölskyldur búa þar sem áður var ein jörð. Svo skal ég aðeins geta þess, að austur í Rússaveldi hurfu kommúnistar mjög frá því að reka sinn landbúnað í „kommúnunum“ svoköll- uðu, sem Lenin og félaga dreymdi mjög um, en það voru sameignarbú, þar sem yfirleitt allur eignarréttur var sameiginlegur. í þess stað voru tekin upp samyrkju- bú, þar sem liver fjölskylda hjó sér og átti sjálf mat- jurtagarð og alifugla, þó að akuryrkjan væri slunduð i félagi. Og' sjálfur félagi Jósep Stalin lýsti því opinber- lega yfir í ræðu á flokksþingi kommúnista í Rússlandi árið 1934, að það væri „blátt áfram glæpsamlegt að ætla sér að flýta óeðlilega fyrir þvi að „komúnurnar“ kæmu.“ En þetta er kannske afkrókur frá efninu. Sveitafólk- ið verður að finna búskap sínum að nokkru leyti nýtt form á næstu árum. Það verður að reka liann þannig, að hver fjölskylda sé sjálfstæður atvinnurekandi, en þó sé um samvinnu og verkaskiplingu að ræða. Á þeim grundvelli verður sveitafólkið allt ein stétt. Ég trúi því, að bændastétt íslands leysi þessa þraut. Ilún hefur komið verzlunarmálum sínum á það stig, að yfirleitt er gagnkvæmur trúnaður milli bænda og þeirra, sem vinna að sölu afurða og útvegun nauðsynja fyrir þá, og er það ómetanlegt. Stéttin er því þroskuð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.