Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1946, Side 37

Skinfaxi - 01.11.1946, Side 37
SKINFAXI 89 liarminn lijá Norðmönnum yfir fórnum þeim, sem færa varð lil þess að endurheimta frelsi landsins. Harmur þessi var þó gleði blandinn, þvi fórnirnar liöfðu ekki verið færðar til einskis og afreksverkin ekki unnin fyrir gýg. Þögnin að athöfninni lokinni var áhrifamikil. Þennan sama dag (6. júlí), var okkur Islending- HæSin, sem ólafur helgi er talinn liafa fallið á. Þar er minnismerki um hann. unum hoðið til stöðva, er við könnuðumst við úr fornritum okkar. Fórum við til hins forna jarls- seturs Hlaða. Þá var okkur sýndur staður sá, er „Orm- urinn langi“ átti að hafa verið geymdur. Staðinn, þar sem Kjartan Ólafsson og Ólafur Tryggvason áttu að itafa þreytt sundið, sáum við líka, o. fl. Var ákaf- lega gaman og skemmtilegt að sjá staði þessa. Um kvöldið þennan dag var samkoma haldin í „Stúdenta- garðinum“. Voru enn fluttar kveðjur og árnaðaróskir til „Norges Ungdomslag“. Enn lief ég ekki getið um tvennt, er fram fór sam-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.