Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 77

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 77
SKINFAXI 129 ÍÞRDTTAÞÁTTUR X. Iftl aup. éJinarióon: inariion: Hlaup urðu snemma keppnisíþrótt. Iíonur og karlar reyndu þol sitt og spretthörku í lilaupakeppni. Viða í fornsögum okkar er getið um menn, sem voru fráir á fæti. Listamenn Grikkja og Rómverja liafa greypt i marmara og postulín myndir af hlaupandi konum og körlum, sem í fegurð sinni og yndisþokka bera vott um það, hve hlaup sem íþrótt voru höfð í hávegum á blómaskeiði þjóðanna við Miðjarðarliaf. Gangur og hlaup eru hverjum heilbrigðum manni eðlilegar lireyfingar. Barnið leggur allan likamann i hlaupið, en óþjálf- aður fullorðinn maður á hlaupum hreyfir fætur og arma meðan bolurinn — axlir og mjaðmir — er stífur og léttir síður en svo hlaupið. Undirstaðan að því að vera frár á fæti, er samvinna vöðva jafnt í bol sem útlimum, en per- sónulegir eiginleikar, snerpa, léttleiki, þol og vilji eru styrk- ar stoðir þeirrar undirstöðu. Hlaupið er frábrugðið göngunni að því leyti, að báðir fæt- ur eru aldrei i senn í snertingu við jörðu og stundum báðir á lofti í einu. Hlaup eins og ganga er fall bolsins áfram, en það fall er hindrað af viðnámi fótanna, sem með vissri skreflengd fótanna hvors fram fyrir annan í fallátt bolsins flytur bol- inn áfram. Viðnám fótanna skeður með fjaðurmögnuðum hreyfingum (beygjum) í ökla-, hné- og mjaðmaliðum, að þvi loknu er bolnum spyrnt áfram við það, að rétt er úr beygjum viö- námsfótarins. Sú rétting (teygja eða spyrna) hefst um mjaðm- ir, síðan um hné og síðast um ökla og rist. Þá hefst nýtt fall bolsins fram á við. Þannig færist líkaminn áfram í hlaupum, eins og knöttur, sem hoppandi þyrlast áfram — fellur til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.