Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 81

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 81
SKINFAXl 133 Þegar hraðinn er ójafn, breytist halli holsins. Ef hrað- inn er aukinn, hallast bolurinn meira áfram, og öfugt, er hægt er á. Skiptar skoðanir eru um áhrif bolvindna á hlaupið. Finn- ar mæla ókaft með þeim, en aðrir segja þær óþarfar, og meira að segja að þær skaði. Álit Finna byggist á því, að spyrnur fótanna verka ekki á einn og sama punktinn, heldur á líkamshluta, sem má likja við öxul og á sinn hvorn enda hans verkar spyrnan. Annar endi öxulsins færist fram á við við hverja spyrnu, og til þess að lialda jafnvægi við þsesar hreyfingar öxulsins og gera spyrnuáhrifin sterkari á efri hluta bolsins — axlirnar — þarf að vinda bolinn, -— leggja hann í kraftlínuna. T. d. þegar hægri fótur spyrnir, spyrnist hægri mjöðmin fram. Um leið skal vinda bolinn til vinstri. Við það færist hægri öxl- in einnig fram, svo að línan frá hægri (spyrnu)fæti um hægri mjöðm og öxl falli i sem beinasta linu. Rök þeirra, sem ekki vilja hafa bolvindurnar, eru, að spyrnu- krafturinn megi ekki verka á einn stað framar öðrum, og því verði bolurinn að haldast kyrr; með því verki t. d. spyrna hægri fótar ekki aðeins á hægri hluta mjaðmargrindarinn- ar, lieldur á hana alla. Varast skal á hlaupum að færast í axlirnar, við það hindr- ast öndunin. Axlirnar verða því að vera eðlilegar og mjúkar. Þungi höfuðsins getur haft mikil áhrif á hlaupið, ef það hallast óeðlilega fram eða aftur, og eins ef velt er vöngum. Höfðinu verður því að halda eðlilega reistu með mjúkum hálsvöðvum. Armamir. Á göngu sveiflast armarnir fram og aftur öfugt við færslu fótanna, þannig, að þegar vinstra fæti er stigið fram, sveifl- ast vinstri armur aftur. Sveiflast armarnir þannig litið bogn- ir og í framsveiflunni inn að miðlinu bolsins. Þegar hlaupið er, verða sveifluhreyfingar þessar stærri, og þvi hraðar sem hlaupið er, þvi meira beygjast armarnir. Arm- ar bogna um olnboga, og þeim mun meira, sem hraðara er hlaupið. Beygjan í olnbogaliðum er minnst, þegar þeir eru móts við mjaðmir, en þegar armarnir eru lengst aftur og lengst frammi, beygjast þeir meira. Bæði í fram- og aftursveiflunum sveiflast armarnir inn að miðlínu bolsins. Þegar armarnir eru út af mjöðmunum, ei þeim haldið í rúmlega hnefabreiddar fjarlægð frá bolnum. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.