Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 95

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 95
SKINFAXI 147 Umf. Öræfa í Öræfum byggði sundlaug lilaðna úr torfi að Svínafelli í Öræfum. Umf. Hekla, Rangárvöllum, reisti veglegan samkomuskála að Strönd. Bókasafn félagsins telur rúmlega 500 bindi. Umf. Ingólfur, Holtum, lauk við byggingu samkomu- og íþróttahúss að Marteinstungu, sem er liið mesta mannvirki. Vann að endurbótum á sundlaug sinní. Gefur út handskrifað félagsblað. Bókasafn félagsins telur 560 bindi. Umf. Ásahrepps í Holtum er að hefja samkomuliússbyggingu. Vinnur allmiltið að trjárækt. Bókasafn félagsins telur rúm- lega 500 bindi. Umf. Samhygð í Gaulverjabæjarhreppi vinnur að byggingu samkomuhúss og trjárækt. Umf. Vaka, Villingaholtshreppi, reisti samkomuskála. Umf. Skeiðamanna, Skeiðum, rekur unglingaskóla í þrjá mánuði. Lék „Húrra, krakka“. Vinnur að skógrækt, örnefna- söfnun og kortagerð af Skeiðasveit. Umf. Gnúpverja, Gnúpverjahreppi, lék Saklausa svaliarann og ímyndunarveikina. Umf. Hrunamanna, Hrunamannahreppi, lék Jeppa á Fjalli og Brimhljóð. Vinnur að sundlaugarbyggingu að Flúðum og ötullega að skógrækt. Umf. Hvöt í Grímsnesi gefur út fjölritað blað, sem nefn- ist Ljósvakinn. Bókasafn félagsins telur um 1000 bindi. Víða gætir gróanda í starfsemi félaganna, félagsmönnum fjölgar og myndarleg verkefni eru tekin til úrlausnar, sem krefjast mikillar fórnfýsi félagsmanna. Fundarstarfsemi og skemmtanalíf stendur í miklum blóma. Hinu er svo ekki að leyna, að ýmis félög og jafnvel héraðssambönd starfa litið og virðast engin áhrif hafa fyrir æskuna. Þegar spurt er um ástand og horfur, svarar eitt félagið þannig: „Ástandið er ekki gott því allir dofna, félagið mun sjálfsagt sofna.“ Vonandi tekst að blása lífi í þetta félag og önnur, sem svipað er ástatt með, þvi hin dugandi og starfsömu félög eru svo margfalt fleiri. Og hreyfingin i lieild stendur föstum og öruggum fótum í þjóðlifinu, og það frekar en oftast hefur verið áður. D. Á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.