Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1963, Qupperneq 7

Skinfaxi - 01.11.1963, Qupperneq 7
indómsins, sem er viðfang'sefni kirkjunn- ar — á gTundvallarþáttum mannlífsins leggur lýðiháskólamaðurinn fyrir nemend- ur sína persónulegt uppgjör, sem ekki verður framkvæmt fyrir áhrifavald ann- arra manna, nemandinn verður að játa eða neita, það sem mestu máli skiptir er, að hann geri það opinskátt og einlæglega. „Vertu sannur og einlægur," segir Sören Kierkegaard, „svo mun Guð sjá um ann- að.“ Þannig hafa þeir Grundtvig og Kierkegaiard báðir mótað danska lýðhá- skólann. 1 framanrituðu hef ég einkum dvalið við blómasikeið danska lýðháskólans 1864 —1920, er hin margþætta starfsemi hans hafði úrslitaþýðingu fyrir andlega og efna- lega viðreisn dönsku þjóðarinnar. Það varð ekki í hinum stóra ríkisilýðhá- sikóla í Sórey, heldur í fjölda smáskóla víðs vegar um landið. Sameiginlegt við- horf tengdi þá saman. Það er ekki nema eðlilegt, að það viðhorf sé nú til umræðu. En fyrir áhrif þessara skóla og nemenda þeirra víðs vegar um landið varð til hin breiða hreyfing og samfellda, sem hafði norrænan sjóndeildarhring og skildi, hvað þjóðerni var vegna baráttunnar í Norður- Slésvík við þýzka yfirdrottnun. Það er þessi alþýðleiki,, sem hefur mót- að danskt þjóðlíf, fyrir áhrif þjóðþingsins einnig stjómmálalega. Hin alþýðlega hreyfing lýðháskólanna hefur einnig náð til jafnaðarmanna. Ymsir ráðherrar flokksins hafa verið nemendur í Askov, °S núverandi menningarmálaráðherra, •tul. Bomholt, hefur verið kennari við skólann. Einungis hér finnum við orsökina til þess, að íslenzku handritin koma aftur til Christopher Bruun. Islands gegn sameinaðri andstöðu vísinda- mannanna á grundvelli meirihluta þjóð- þingsins, sem snúið var til fylgis við af- hendinguna. Við megum vita það, að Sví- þjóð liggur á 600 dýrmætum handritum íslenzkum, sem að sjálfsögðu eiga heima í Reykjavík, en ... Nú erum við komin að lýðháskólanum í Skálholti, sem Norðurlandabúar austan hafsins hafa að sjálfsögðu áhuga á. Ég var sjálfur viðstaddur, er hornsteinn skól- ans var lagður, eftir að kirkjan hafði verið vígð. Þar er þáttur viðreisnar staðarins. Rétt áður hafði kirkj uklukkum Norður- s KI N F ax i 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.