Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1989, Qupperneq 51

Skinfaxi - 01.12.1989, Qupperneq 51
Þrastaskógur framtíðarsýn Nú liggja í fyrsta sinn fyrir hugmyndir fagmanna um þaö hvernig hægt er aö nýta þessa gróðurperlu í Grímsnesi sem Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri meö meiru, gaf UMFÍ áriö 1911. Svona lítur Þrastaskógur nœr allur nú út, séður úr lofti með Selfoss í baksýn. Þjónustumiðstöðin Þrastalundur og Sogsbrúin til vinstri á miðri mynd. Neðst á myndinni er íþróttavölllurinn, einföld grasflöt. Til hægri við hann sést í gamlan og lítinn bústað í eigu UMFÍ. Ljósmynd, Mats Wibe Lund. Nefnd sú sem var skipuð á stjórnarfundi UMFÍ í Vík í Mýrdal, 13.14. maí 1988 sem skyldi efna til hugmyndasamkeppni um um skipulag og notkun Þrastaskógar, hefur lokið störfum. Afrakstur þess starfs, hugmyndasamkeppni meðal arkitekta, var sýndur á Sambands- þingi UMFÍ í Mosfellsbæ 28. - 29. október. Þar voru verðlaun veitt fyrir bestu tillögurnar en niðurstaðan varþessi: 1. verðlaun. Pálmar Krist- mundsson og Björn Skaptason. 2. verðlaun. Jón Ólafur Ól- afsson, SigurðurEinarsson og Þráinn Hauksson. 3. verðlaun. Ragnhildur Skarp- héðinsdóttir og Ögmundur Skarp- héðinsson. Einnig var tillaga þeirra Ingva Þórs Loftssonar, Fríðu Bjargar Eðvarðsdóttur og Marks MacFarlane í formi innkaupa. Aðstoðarmaður þeirra var Þorvaldur Pétursson. í innkaupum felst að ef athyglisverðar hugmyndir koma fram í tillögu er leyfilegt er að notast við þær þegar til framkvæmda kernur. Fjórtán tillögur bárust i samkeppnina og verður það að teljast mjög góð þátttaka. Markmið keppninnar Markmið hugmyndasamkeppn- innar var fyrst og fremst að vinna skipulag og notkun á svæði Ungmennafélags íslands í Þrastaskógi í náinni framtíð. Leitað var eftir að ná fram sem fjölbreytilegastri notkun svæðisins fyrir almenning, sérstaklega hvað Skinfaxi 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.