Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1973, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1973, Blaðsíða 48
„Veit ekki, herra.“ „Nú, spurðu þá um það,“ sagði Bush. Bush kunni ekkert tungumál utan sitt eigið, og svo var að sjá að eins væri um Whiting ef ráða mátti af svip hans vesældarleg- um. „Herra,“ heyrðist maður segja, en það var Pierce, aðstoðarmað- ur læknisins, sem var að olnboga sig að Bush. „Get ég fengið menn til þess að bera hina særðu inn í skuggann?" Áður en Bush gæti svarað, heyrði hann að Abbott hrópaði hástöfum til hans ofan af skot- pallinum. „Byssurnar tilbúnar, herra. Get ég fengið púður úr skotfæra- geymslunni?" Áður en Bush gæti gefið leyfi kom Wellard og ýtti Pierce til hliðar til þess að vekja á sér at- hygli. „Herra. Hornblower spyr virð- ingarfyllst hvort þér getið komið upp í turninn þarna. Herra Hornblower segir að það sé mjög áríðandi, herra.“ Á þeirri stundu fannst Bush að hjarta sitt mundi bresta eða hann springa sundur, ef fleiri kölluðu til hans í einu. Utgerðarmenn Vélstjórar Önnumst allar ratlagnir og viðgeröir í skipum og verksmiðjum Símar: 13309 og 19477 Skoðun og viðgerð á gúmmíbjörgu Dreglar til skipa. Fjölbreytt úrval. Söluumboð fyrir Linkline-neyðartalstöð. GÚMIVltBÁTAÞJÓNUSTAN Grandagarði - Sími 14010 Drifkeðjur og keðjuhjól Flestar stærðir ávallt fyrirliggjandi. Verðið mjög hagstætt. LANDSSMIÐJAN SÍMI 20680 248 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.