Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Qupperneq 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Qupperneq 25
Nor-Fishing Frá Simrad-deildinni á Nor-Fishing ’80. Slíkur búnaður sem hér að framan er lýst verður nauðsynlegur í nán- ustu framtíð ef veiðarnar eiga að vera hagkvæmar hvort sem um er að ræða veiðar stórra nótaskipa eða togara eftir loðnu, síld, kol- munna, þorsk, makríl eða jafnvel kríli á suðurheimskautsmiðum. Simrad SIFS búnaðinn er að sjálfsögðu hægt að byggja upp stig af stigi og nota þau tæki frá Sim- rad sem til staðar eru í skipunum, svo sem Simrad sonar, dýptarmæli o.fl. En fyrst og fremst byggir SIFS búnaðurinn á nýjustu tækjunum sem Simrad sýndi á „Nor-Fishing ’80“. Svo við snúum okkur að sjálfum Simrad SM 600 marggeislatrollsonar ásamt Simrad CF 200 skermi. Ljósmynd Simrad. tækjunum þá ber fyrst að nefna hinn nýja Simrad SM 600 marg- geislatrollsonar sem sýnir mynd á dagsljóssjónvarpsskermi. Stjórn- andi tækisins getur til og með prógrammerað sonarinn fyrir það tungumál sem hann óskar. (Nú munu vera fyri rliggjandi 4—5 tungumál.) Tækið og stjórnandinn spyrja og svara hvort öðru við notkun. Botnstykkið er svipað því sem notað hefur verið í hinum þekkta ST sonar. Til að koma á móts við þær kröfur sem koma til með að verða gerðar við togveiðar á miklu dýpi hefur Simrad þróað hinn nýja Simrad ET 100 togdýptamæli. Tækjunum er stjórnað af inn- byggðum microprosessor. Stjórn- andi spyr — dýptamælirinn svarar og öfugt. Simrad ET 100 gefur svar við öllum spurningum niður á 3400 m dýpi. Mjög auðvelt tæki í notkun. Hið nýja Simrad FR 500 troll- auga fylgist með veiðarfærinu við drátt. Mælitækið sjálft mælir hita- stig og hinir þráðlausu magnmæl- ar tækisins leyfa allt að 2500 m fjarlægð frá skipi. Nýr litskermur Simrad CF 100 er hægt að tengja m.a. eftirtöldum tækjum frá Simrad! EQ og EK-S dýptamælum og ET 100 og hinum mjög svo fullkomna rannsókna- dýptamæli EK 400. Hinn þekkti litli Simrad SY sonar er nú hægt að fá fyrir 2 mis- munandi bylgjulengdir, þ.e. 80 kHz eða 190 kHz. Sá síðarnefndi hefur mjög góða eiginleika varð- andi það að hann truflast lítið við hljóð frá vél og skrokk. Hinn nýuppfundni rannsókna- dýptamælir Simrad EK 400 ásamt Simrad QD ættu í sameiningu Simrad CF 100 litskermur. Ljósmynd Simrad. Simrad EK 400. Rannsóknadýptamælir ásamt Simrad AR 850. Ljósm. Simrad. VÍKINGUR 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.