Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 62

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 62
Endurbætur á B.V. Hólmatindi SU-220 Fyrirtækið J. Hinriksson h.f., vélaverkst., vann á s.l. hausti að viðbótum við vindukerfi b.v. Hólmatinds frá Eskifirði. Settar voru niður vökvadrifnar grandaravindur, gilsavindur og pokavinda, til viðbótar við þann togbúnað sem fyrir var í skipinu. Einnig smíðaði fyrirtækið og setti niður skutrennuloku, sem einnig er vökvadrifin. Grandaravindurnar, sem eru tvær, eru með einni tromlu hvor, og er tromlumál 800 mm 0 X 320 mm 0 X 400 mm. Togátak er á 0 320 mm uppgefið 6.5 tonn, en reyndist við prófun ca. 9.0 tonn. Gilsavindurnar, sem einnig eru tvær, eru með einni tromlu hvor, og er tromlumál 500 mm 0 X 220 mm 0 X 400 mm. Pokavindan, sem er ein, hefir tromlumál 700 mm 0 X 300 mm 0 X 400 mm. Allar vindurnar eru með Bauer háþrýstimótorum. Útbúið var og sett upp sameiginlegt drif-unit fyrir allar vindurnar. í því er m.a. þreföld Voith dæla, Strömberg rafmótor 98 hö, Bauer aflöstunar- loki, vökvatankur og fleira þar að lútandi. Grandaravindunum má stjórna, hvort sem er úr brú eða af spilgrind. Skutrennulokan, sem er eins og áður segir vökvadrifin, með tveim vökvacylenderum, og gengur ofan í sérsmíðaðan kassa í þilfari. Skipið hefir þegar farið nokkrar veiðiferðir eftir breytinguna, og eru skipstjórnarmenn mjög ánægðir með tækin. Víst skrifar hann eftir hjálp dag- lega, en hvernig vitum við hvort hann gefur upp rétta lengdar- og breiddargráðu. En hvernig get ég vitað Senator, hvort þú vilt kvænast mér af ást eða vegna atkvæðisins? 62 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.