Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Qupperneq 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Qupperneq 23
sjóð, sem hafði það hlut- verk að kaupa laxveiðibáta af A flokki með það fyrir augum að minnka sóknina enn frekar. 4) Settar voru reglur til að stemma stigu við því, að bátar í A flokki væru end- urnýjaðir og búnir stærri og öflugri veiðitækjum. III. Þriðji áfangi, sem tók gildi ár- ið 1972, fól í sér auknar kröfur um gæði landaðs afla og meðferð aflans um borð í veiðiskipunum. Þeir laxveiði- bátar, sem ekki gátu fullnægt þessum kröfum fengu ekki veiðileyfi sín endurnýjuð. IV. I fjórða áfanga voru settar enn frekari reglur um veiðarfæri og veiðisvæði með það fyrir augum að jafna aflanum betur á meðal hinna ýmsu tegunda laxveiðibáta. Eins og sjá má, fela ofangreind- ar stjórnunaraðgerðir í sér mjög hægfara og óbeina aðlögun veiði- flotans í átt að hagkvæmustu stærð. Stjórnunaraðilanum, hinu opinbera, var frá upphafi ljóst, að þessi aðferð væri fjarri því að fylgja hagkvæmasta aðlögunar- ferli laxveiðanna að jafnstöðu. Á hinn bóginn var sú aðferð, sem valin var, ekki einungis niðurstaða hagrænna vangaveltna heldur og pólitískar aflfræði. Hún var og er sú málamiðlun þessara tveggja sjónarmiða, sem kanadíska ríkis- stjórnin taldi heillavænlegasta. Hagrænn árángur þessara stjórnunaraðferða hefur engu að síður reynst mjög umtalsverður. Á árunum 1968—1978 fækkaði lax- veiðibátum um 32%. Enda þótt sóknarminnkun hafi ekki orðið að sama skapi, þar eð tonnatala flot- ans hefur einungis minnkað um 17% og það eru einkum lakari skipin, sem hafa horfið úr flotan- um auk þess að mörg hinna hafa VÍKINGUR verið endurbætt, er ljóst að tals- verð sóknarminnkun hefur átt sér stað. Á sama tíma hefur afli aukist um 5% að meðaltali. Þjóðhagsleg- ur arður af laxveiðunum hefur og orðið til á nýjan leik. Laxveiði- leyfin ganga kaupum og sölum á markaði í formi báta af A flokki. í árslok 1978 er talið, að markaðs- verð þessara veiðileyfa, sem auðvitað endurspeglar þann ábata sem þátttakendur í laxveiðunum reikna sér í framtíðinni, hafi verið u.þ.b. $ 16.000 hvert. Fyrir allan laxveiðiflotann nam þessi upphæð u.þ.b. 41 milljörðum íslenskra króna á sumarverðlagi 1980. Þessi upphæð er mælikvarði á þann þjóðhagslega arð, sem náðst hefur á fyrstu 10 árum hins nýja lax- veiðiskipulags, þvi að árið 1969 var laxveiðileyfi einskis virði. Á þessum sama tíma hefur hag- ur sjómanna á laxveiðiflotanum einnig vænkast verulega því að þeir eru ráðnir upp á hlutskipti en afli á bát hefur vaxið um rúm 50%. Helstu tölulegu upplýsingarnar um reynsluna af stjórnun kana- dísku kyrrahafslaxveiðanna eru að finna í eftirfarandi töflu: Tafla 3 Reynslan af stjómun Kyrrahafslaxveiðanna. Laxvciðiflotinn Verðmæti veiðileyfa Stærð Fjöldi (þús. brl.) Afli Hvert cinstakt Alls Ar veiðiskipa flotans (þús. tn.) (þús. $) (milljón S) 1967 7440 57 61 — — 1968 7404 57 80 — — 1969 6932 53 36 0.0 0.0 1970 6642 52 70 0.0 0.0 1971 6325 50 61 0.0 0.0 1972 5898 49 74 0.697 4.11 1973 5617 47 86 2.367 13.30 1974 5496 48 63 15.822 89.96 1975 5401 49 38 14.467 78.14 1976 5323 47 58 11.020 58.66 1977 5300 47 65 14.740 78.12 1978 5059 46 71 15.999 80.94 Heimildir: Mackenzie, 1969 Fraser, 1%9. Pezrse & wilen, 1%9.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.