Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 22
Stríðið um olíuna Dönsk og hollensk hval- veiöisklp viö Svalbarða, sem menn héldu vera hluta af Grænlandi. Kópar voru drepnir með kylfum þar sem þeir lágu á ísnum. Þaö er gert enn í dag. Myndln er frá 1803. Ein af ótal hvalamynd- um Hans Egede, sem er að finna í bók hans Perl- ustration. Grænlenski skutullinn var meö ööruvisi odd en sá sem evrópskir hvalveiði- menn notuðu. undir árslok lentu þeir á skeri fyrir noröan Godtháb, aðeins hálfa sjómílu frá landi. En þeir vissu ekki hvar þeir voru og ákváöu aö hafa þar vetursetu. Þeir geröu sér skýli úr seglum og árum, en sjór gekk þar yfir þá svo aö oft lá þeim viö drukknun. í lok marsmánaöar áriö eftir fundu Eskimóar þá og fluttu til Godtháb. Þeir höfðu siglt rúma 1200 km á litlu bátun- um sínum. Flest sjóslysin uröu á Mel- villeflóa, öðru nafni „Kirkjugarð Grænlands". Hvalveiðiskipin, einkum hollensk, ensk og skosk, læddust venjulega meðfram fastaísnum, en ef vindur gekk í suður kom rekís- inn og þvingaði skipin með heljarafli upp að vetrarísnum. Árið 1819 fórust 19 skip á þenn- an hátt, 1821 11 skip og 1822 7 skip. Árið 1830 var mesta slysaárið. Það hófst 19. júní með hríðarveðri af suð-suð- vestri. (sinn þvingaði hvalveiði- flotann saman. Skyndilega féll heljarmikill borgarís yfir skipin og á stundarfjórðungi voru 19 skip orðin að sprekum og þús- und menn stóðu á ísnum. Þeim tókst þó að bjarga bæði mat- vælum og brennivíni. Hið síð- ara er vafalaust skýringin á því að þegar hvalveiðiskipið „Three Brothers" sökk skömmu síðar í sína votu gröf var því fagnað með dynjandi húrrahrópi. Áhafnirnar reistu myndarlega tjaldborg og höfð- ust þar við uns þeim var bjarg- að af öðrum hvalveiðiskiþum. Meðal kaldhæðinna Englend- inga og Skota var ársins 1830 minnst sem ársins þegar hval- fangararnir fóru í sumarfrí. Grönland i Tusinde ár eftir Erik Erngaard, Lademann 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.