Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 92

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 92
Helgi Hálfdánarson Frásögn þessi var flutt af Helga Hálf- dánarsyni sjó- manni og síðar netageröarmanni á skemmtikvöldi hjá félagi aldraðra á Akureyri. Guð- mundur Björnsson hjá Ú.A. kom frá- sögninni til Hall- dórs Hallgrímsson- ar skipstjóra sem kom þessu að lok- um til Víkingsins. Næst tekur við Pentlandsfjörður með allri sinni dýrð af vitum á bæði borð. 92 VIKINGUR SIÐASTA FERÐIN Patreksfjarðartogarinn „LEIKNIR" lá viö bryggju í heimahöfn tilbúinn að sigla til Englands og átti að selja i hafnarborginni Hull. Skipið var með góöan afla. Skip þetta var smíðað í Þýskalandi 1921 fyrir hlutafé- lagið Sleipnir i Reykjavík og hét þá „GLAÐUR". Var skipt um nafn á þvi er Ólafur Jó- hannesson & Co. á Patreks- firði keypti þaö og það skýrt „LEIKNIR". Var skipiö af svip- aðri stærð og flestir islenskir togarar frá þessum tima, eöa um 300 brúttólestir. Nitján manna áhöfn var á „LEIKNI" í þessari ferð. Skipstjóri var Ingvar Vil- hjálmsson, en stýrimaður Árni Árnason, sonur Árna frá Höfðahólum. Vaktir voru tvær, Árni fyrir annarri, en ég Helgi Halfdánarson fyrir hinni, en ég var bátsmaður. Fyrsti vélstjóri var Eyjólfur Eyjólfsson, en loftskeytamaður Adolf Hall- grímsson. Ennfremur er getið hér tveggja háseta, þeirra Friöriks Magnússonar og Daviðs Davíðssonar, en dóttir Davíös, Sigurlína, sést á sjón- varpsskjánum oft i hverri viku. Frá bryggju var haldið og segir ekki af ferðum skipsins fyrr en komiö var til Hull 15. nóvember og fiskurinn seldur daginn eftir fyrri 2.400 sterl- ingspund, sem þá þótti góð sala. Nóttina áður en þessi sala fór fram skemmtu dreng- irnir sér við vín og fagrar meyj- ar og drógu ekki af sér eins og gefur að skilja með hrausta Ís- lendinga. Nú rann upp 17. nóvember og skipið aö verða klárt til heimferðar. Um kvöldiö er lagt af stað til Íslands. Var skipið drekkhlaðið af kolum, allar lestar fullar og mikiö á dekki, svo miðdekkið var í kafi, á fer- lausu skipi. Var síðan haldið niður Humberfljót að vitaskip- inu og leiðsögumanni skilaö, og þar meö var heimferðin hafin. Fyrst er siglt eftir Norðursjó. Við siglum fram hjá Kinnairds Head og þar er tekin miðun. Næst tekur svo við Pentlands- fjörður með allri sinni dýrð af vitum á bæði borð. En fjörður- inn er milli Skotlands og Orkn- eyja. Þar eru straumar svo harðir að skip hafa skrúfast niður eða misst stjórn á sér. Fyrsti viti á bakborða á heim- leið er Duncansby Head en á stjórnborða Pentland Skerries, og er þá komiö í Pentilinn. Svo kemur Stroma á bakboröa og Dunnet Head á stjórnborða. Siðan er Swona þegar Dunnet Head er þvert á bakborða, og er þá loks komiö út úr Pentlandsfirðinum á opið haf. Næsti viti er Sule Skerry og frá honum er stefna sett til norölægrar áttar áleiðis til ís- lands. Er hér var komið voru komin 8—10 vindstig með frosti og snjókomu, sem sagt ofsaveð- ur. Öll dekklestin var horfin, þilfarið hvitskúrað, blindhrið svo ekki sást i hvalbakinn. Það var eins og Ægisdætrum væri skemmt við að misþyrma þessu litla fleyi, þvi, sem sagt, var aldrei nema miðjan upp úr, því brotsjóir gengu yfir skipið alla leiðina yfir hafið og aldrei lát á barsmíðinni. Það var eins og skipið fyndi á sér ætlun Ránardætra og það braust um og stundi eins og þetta væri þess hinsta raun, enda feigöin á næsta leiti. En áfram var haldiö með braki og brestum með fullri ferð eins og skipið þoldi og meira en það. Út í svarta myrkur og ekkert að sjá nema hvítflyssandi brotsjóa sem biðu eftir bráð sinni. Að öllum líkindum átti skipið aö vera komið nærri landi. Þann 20. nóvember kl. 4 e.h. eftir enskum tima var stoppað og dýpið mælt með blýlóði, sem var með holu upp i end- ann, en í þessa holu var sett
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.