Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 91

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 91
Á nýjum miöum um veiöiþol miðað við það veiðarfæri sem nota á. Til dæmis verður að nota botngreipar til að kanna það botndýralíf sem lifir í efri hluta botnsins og sér í lagi í linum botni af ákveðinni kornastærð. Tæki af þessari gerð eru nokk- uð ónákvæm þegar áætla á magn stærri botndýra sem helst eru nýtanleg. Til þess að ná til þessara dýra verður að notast við nýtísku vatnsþrýstip- lóga eða sanddælu einhvers- konar. Botnsköríur eru nothæf- ar til að kanna útbreiðslu stærri botndýra sem lifa á botninum. Þetta á þó ekki við ef um mjög harðan botn er að ræða. Auk þess taka slíkir plógar ekki allt og brjóta sumt. Þá verður að passa upp á að hafa þéttriðið net í slíkum plógum til að missa ekki af smærri dýrum. Þannig væri hægt að kanna útbreiðslusvæði flestra skelja- tegunda, kuðunga, ígulkerja að hluta, krossfiska, sæbjúgna og kuðunga. Þar sem botninn er harður þarí að koma til köfun eða neð- ansjávarmyndataka við rann- sóknir á þeim dýrum sem þar lifa, en slík aðferð gefur í reynd bestu niðurstöður. Hjartaskel, sandskel, krækl- ing, öðu, bogkrabba og ígulker (skollakopp) er hægt að rann- saka á stórstraumsfjöru að hluta. Auk þess verður það ríkur þáttur í líffræðirannsóknum á þessum dýrum að hafa þau í sjóbúrum og geta þannig fylgst með þeim náið. Þá má fylgjast með ýmsum tegundum í eldis- búrum eða kerjum eins og kræklingi og fl. til að stuðla að aukinni nýtingu þeirra. Þá er mikilvægt að gera sér- lega könnun á hverskonar mengunaráhrifum á þeim svæðum sem rannsökuð verða og í hverju sú mengun sé fólg- in. Þetta verður að gera til að Veiðiþol og veiðarfæri Tegund Áætlað veiðiþol á ári (tonn) Kúffiskur (Arctica islandica) Kræklingur (Mylilus edulis) Aða (Modiola modiolus) Sandskel (mya arenaria) Smyrslingur (Mya truncata) Báruskel (Cardium ciliatum) Hjartaskel (Cardium edule) ígulskel (Cardium echinatum) Dökkhadda (Modiolaria nigra) Silkihadda (Modiolaria discors) Krókskel (Serripes groenlandicus Ægisdrekka (Lima excavata) Gimburskel (Astarte borealis) Hallloka (Macoma calcaria) Kolkuskel (Yoldia hyperborea) Beitukóngur (Buccinum undatum Hafkóngur (Neptunea despecta) Péturskóngur (Sipho islandicus) Trjónukrabbi (Hyas araneus) Gaddakrabbi (Lithodes maja) Tröllakrabbi (Geryon affinis) Litli tröllakrabbi (Geryon tridens) Bogkrabbi (Carcinus meanas) Marþvari (Sclerocrangon boreas) Einbúakrabbi (Eupagurus bernhardus) Skollakoppur (Strongylocentrotus droebachensis) Marígull (Echinus esculentus) Slöngustjörnur (Ophiuroidea) Krossfiskar (Asteroidea) Sæbjúgu (Holothuriodea) 10.000 10.000 1.000 10 ? ? ? 2.000 ? ? ? ? 1.000 ? ? 1.000 ? ? ? ? f ? ? ? ? Veiðarfæri eða veiðiaðferð Vatnsþrýstiplógur Reiparæktun og tínsla Hörpudisksplógur og tínsla Vatnsþrýstiplógur og handtínsla Vatnsþrýstiplógur og tínsla Vatnsþrýstiplógur Vatnsþrýstiplógur og tínsla Hörpudisksplógur Hörpudiskplógur og köfun Hörpudiskplógur og köfun Vatnsþrýstiplógur Hörpudisksplógur Höarpudisksplógur og tínsla Hörpudisksplógur og tínsla Hörpudisksplógur, köfun Gildrur og köfun Gildrur Gildrur Gildrur og köfun Gildrur, troll Gildrur, troll Gildrur, troll Gildrur, köfun, tínsla Gildrur Gildrur Hörpudisksplógur, köfun og tínsla Hörpudisksplógur, köfun, tínsla Hörpudisksplógur, köfun Hörpudisksplógur, köfun Hörpudisksplógur, köfun tryggja að hráefnið sé ávallt það besta sem völ er á hvað gæði snertir. Af þessari upptalningu má ráða að margar tegundir botn- dýra lifa í sjónum umhverfis landið, en ónýttar eða öll heldur vannýttar. Vonandi verðurfljót- lega hægt að rannsaka þessar tegundir, til dæmis með því að gera Hafrannsóknastofnun fjárhagslega kleift að sinna slíkum verkefnum þannig að hún verði f stakk búin aö veita betri veiðiráðgjöf. Allt kostar þetta peninga, en miðað við þá staðreynd, að íslendingar eiga allt undir sjávarútvegi komið og vinnslu á sjávarfangi, þá er varla til of mikils mælst að búið sé vel að rannsóknum á auð- lindum sjávar við landið. VIKINGUR 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.