Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 38
Neyðarblysið Ásgeir Hvítaskáld 38 VÍKINGUR Erlendur stóö inni í þröngu stýrishúsinu og rýndi útírökkriö og kafaldshríðina. Hann varglað- ur og ánægður og sló taktinn við mótorinn með öðrum fæti. Báturinn hjó í öldudalina og ágjöfin kastaðist hátt upp. Þetta var 2 tonna skarsúðuð trilla, með litlu stýrishúsi og þvergafl, nokkuð lag- leg að sjá. Það var komið norðvestan rok og hann hafði ekki staðist að fara út á nýja bátnum, þó það væru aðeins 2 dagar frá gamlárskvöldi og engir smá- bátar á sjó. En hann hafði keypt bátinn í desem- berog alltafætlað að flytja hann suður I Njarðvík. En aldrei verið veður. Svo hafði hann spáð logni bessa nótt, og Erlendur ætlaði að nota tækifærið, sn nú var hann bara að rjúka aftur upp í brim. Erlendur hugsaði sér að keyra út að Gróttuvitan- um og sjá hvernig veðrið væri þar, snúa við ef útlitið væri slæmt. Hann hafði tekið grunnleiðina, það er að segja þröngt sund á milli skerja fyrir innan Akurey. Er- lendur þekkti leiðina, hún var margfalt styttrl. Stefnið stakkst í bratta öldu, stór gusa gekk yfir. Báturinn missti ferð og nötraði, þar til mótorinn hafði náð upp ferð aftur. Þetta var fallegur súðbyrðingur sem Jón á Ell- efu hafði teiknað og smíðað. Allir bátarnir hans höfðu reisulegt stefni og flestir með gafl. Hann var frægasti íslenski bátasmiðurinn og bátarnir um- talaðir. Enda hafði karlinn lært á konunglegu bátaverkstæði I Kaupmannahöfn. Þess vegna hafi Erlendur keypt þennan bát. Það var betra að kaupa tveggja ára gamlan bát eftirJón á Ellefu en nýjan eftir einhvern fúskara. Erlendur fann hvernig báturinn lék sér að öld- unum og hann vissi að þetta var góður bátur. Kjölvatn I botni bátsins titraði. Ágjöfin skall á rúð- unum. Erlendur handlék stýrió og nú hafði hann fundið hamingjuna. Nú var hann sinn eigin herra; hafði sinn eigin bát. Nú þurfti hann ekki lengurað flaka í frystihúsinu. í 5 ár hafði hann safnað fyrir þessum bát. Nú myndi Ólöf giftast honum refja- laust. Öldurnar hvesstu sig og hvítir brimkollar rúll- uðu niður öldutoppana. Hann vissi að þarna á milli skerjanna var mikill straumur. Ljósin frá Reykjavík lýstu upp himininn. Hann sá Gróttuvit- ann blikka rauðu fyrir framan. Hann var á réttri leið. Þetta myndi blessast. Kannski soldið hvasst að fara fyrir Gróttu. Allt í einu drap vélin á sér. Titringurinn stoppaði og hávaðinn hljóðnaði. Þetta vareins ogþruma úr heiðskýru lofti. Um leið missti báturinn ferð og snerist á hlið íölduna. Erlendur trúði þessu varla. Það var nóg olía og allt átti að vera í lagi. Erlendur vissa að díselvél stoppaði ekki nema eitthvað væri bilað. Og han vissi líka að það myndu ekki líða margar minútur þar til bátinn ræki upp á sker. í þessu veðri, færi báturinn I mask á fyrstu öld- unni. Hann sneri lyklinum sem sat í svissinum á krossviðarplötu sem notuð var sem mælaborð. Startarinn sneri mótornum. En hann fór ekki í gang. Bara ískurkennt tómahljóð. Á sama tíma gekk á með blautum kafaldshríð- um niðri við Reykjavíkurhöfn. Vörubíll hlaðinn fiski rann inn á hafnarvigtina. Blóðslorið fossaði út um rifur á skjólborðunum. Tveim rónum var * ’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.