Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Qupperneq 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Qupperneq 24
NXJUNGAR TÆKNI Umsjón: Björgvin Þór Jóhannsson Benedikt H. Alfonsson Mynd nr. 1 Vökvadrif fyrir ásrafal Raforkuframleiðsla í íslensk- um skipum er framkvæmd með sjálfstæðum dísilrafstöðvum eða með því að tengja rafala við úttak á gír aðalvélar. Hér eftir verður þessi rafall kallaður ásrafall. Þegar síðarnefnda að- ferðin er notuð er nægilegt að hafa eina dísilrafstöð um borð, sem er þá í viðbragðsstöðu, en annars kveða flokkunarfélögin á um að þær eigi að vera tvær. Það má benda á í þessu sam- bandi að í stórum erlendum olíu-og vöruflutningaskipum er algengt að láta eimtúrbínu, sem fær eim frá afgaskatli, sjá um raforkurþörfina á siglingu. Kostirnir við að nota ásrafala eru að eldsneytis- og smurolíu- notkun á hverja framleidda raf- magnsafleiningu getur orðið minni, ef rétt er að málum stað- ið, auk þess sem aðalvél gefur oft möguleika á notkun ódýrara eldsneytis, þ.e. svartolíu. Einn- ig má sýna fram á að aukið slit aðalvélar vegna reksturs ásraf- als sé óverulegt og benda má á að eftirlitsstarf í vélarrúminu minnkar sökum minni keyrslu á dísilrafstöð. Ókosturinn við notkun ásraf- als er sá að hann bindur snún- ingshraða aðalvélar og skrúfu, vegna þess að tíðni rið- straumsins er háð snúnings- JZ30 öhö hraðanum, en tíðnin má aðeins breytast á mjög þröngu sviði. Samkvæmt reglum flokkunar- félaganna er varanlegt há- marksfrávik frá normaltíðni +/- 5%. Til að sýna þetta nokkru nánar er hér notast við línurit sem sýnir niðurstöður úr mjög merkum rannsóknum sem tæknimenn Fiskifélags íslands stóðu að og hefur áður birst í tímaritinu Ægi. Línuritið á mynd nr. 1 sýnir samhengið á milli snúningshraða, þvermáls skrúfu, skurðarhlutfalls og afl- framleiðslu aðalvélar þegar miðað er við spyrnuna 12000 kp við tog. Línuritið gildir fyrir togara með skiptiskrúfu og skrúfu- hring. Ef gengið er út frá þeirri forsendu að þvermál skrúfunn- ar sé 2,5 m og hinn fasti snún- ingshraði á skrúfuás, sem passar fyrir tíðnina, sé 270 sn/ mín, þá sést að skurðhlutfall skrúfunnar þarf að vera 0,5 og aflframleiðsla aðalvélar nálægt 830 hö. Sé hinsvegar skrúfan höfð á skurðhlutfallinu 0,8 og snúningshraði hennar hafður á 200 sn/mín þarf aðeins tæp 730 hö til að ná sömu aðstæð- um við tog. Hið síðarnefnda er því aðeins hægt að fram- kvæma að ásrafall sé ekki nýtt- CALLESEN DIESEL ÚTGERÐARMENN Hefur þú sem útgeróarmaöur efni á aö kaupa aóalvól í skip án undangenginnar athugunnar á eftirfarandl atriöum hjá vólar- seljendum eóa notendum. 1. Brennsluoliunotk- 4. Varahlutalager un pr. hestorku- 5. Þjónusta tíma 6. Veró mióað vió 2. Smuroliunotkun hestöfl 3. Bilanatíöni Vlö vonum aó vlö heyrum fró þér ef þlg vantar þessar upplýslngar eóa hafir samband vló elnhvern þelrra sem eru meó CALLESEN aóalvél. í gamla sklpló eóa nýsmiðl — CALLESEN Kynnlst kostum Callesen andri hf. UMBOOS OQ HEILDVERZLUN Armúla 21, Póathóll 1128 Slmar 83066. Rvlk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.