Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Side 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Side 37
NýJUNGAR TÆKNI Rascar 3400M og uppfyllir hún öll skilyröi IMO (Alþjóðasigl- ingamálastofnunar) um 340 mm radarskjá (þvermál) og 16 tomma ARPA. Skjárinn allur hefur þó 25 tomma hornalínu, en auk radarskjás hefur hann ýmsar upplýsingar og stjórn- borö. Skjárinn er einlitur (monochrome). Rascar 2500 C hefur nokkru minni skjá eöa 19 tomma hornalínu. Þetta er lita- skjár meö ARPA útfærslu og radarskjárinn hefur 250 mm þvermæli. Þessi gerð uppfyllir öll skilyrði fyrir radar sem hefur búnaö fyrir ratsjárútsetningu og vel þaö. Þriðja gerðin er Rascar 2500 m og er aö öllu leyti eins og Rascar 2500 C nema radarskjárinn sýnir end- urvarp aðeins í grænum lit og nyndflötur er svartur. Allar geröirnar hafa snertistjórnun og þarf skipstjórnarmaður aöeins aö drepa fingri á skjáinn þar sem endurvarp er, vilji hann fá upplýsingar um endur- varpið. Nákvæmni mælinga á fjarlægö og miöun fer eftir því hvaö fingur þess sem mælir er nettur. Snertiskjárinn er sér- staklega sterkbyggöur og skemmist ekkert þótt oddhvass hlutur falli af slysniofan áhann. Hann er þrátt fyrir það mjög næmur fyrir snertingu af fingri manns. Hlutur sem ekki leiðir rafmagn svo sem afþurrkunar- klútur hefur engin áhrif á skjá- inn. Umboð fyrir Sperry hér á landi hefur Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavík. Önglar framtíðarinnar ^Juratin Skoðun og viðgerðir gúmmibáta allt árið Teppi og dreglar til skipa ávallt fyrirlyggjandi GÚMMIBÁTAÞJÓNUSTAN Eyjargötu 9 Örfirisey Sími: 14010 Þar sem mengun er vaxandi, einkum í ám og vötnum, er sýrustig í vatninu vaxandi vandamál. Ending veiöarfæra og ekki síst öngla minnkar. Önglar ryöga fyrr og verða grófir og Ijótir. Norska fyrirtæk- iö Mustad hefur snúist gegn þessum vanda meö því aö þróa framleiðsluaðferðina Duration. Með þessari aöferö fæst betri málmherðing og húöun. Efnið í önglunum er supercarbon-stál, sem þolir mikla herslu. Öngull- inn verður sterkur, oddurinn skarpari og hann hefur meiri sveigjanleika án þess aö bogna. Umboð fyrir Mustad hér á landi hefur Ö. Johnson & Kaaber h.f., Sætúni 8, Reykja- vík.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.