Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Qupperneq 90

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Qupperneq 90
Stutt á miðin viö Reykja- vík. (Krabbi og kuðung- ur). 90 VÍKINGUR Af skeljum, sniglum . .. net og í fiski- og humartroll. Hann getur oröiö allt aö 145 mm aö skjaldarlengd og vegið rúmt kílógramm. Hann þykir mjög góðurtil átu og væri auðvelt aö finna mark- aö fyrir hann ef vel aflaðist. Tröllakrabbi (Geryon affin- is). Finnst á miklu dýpi við Suö- urströndina frá Háfadýpi aö Lónsdýpi. Lítið er vitað um ástand hans hér viö land en hann getur oröiö nokkuö stór eins og nafnið bendir til eöa 178 mm skjaldarbreidd og vegiö mikiö á annað kg. Veiðist aöal- lega í humartroll á vertíöinni og þykir góöur til átu. Litli tröllakrabbi (Geryon tridens). Náskyldur hinum fyrrnefnda og finnst á svipuð- um slóöum en er töluvert minni og veiöist í meira magni í troll. Stærö, þ.e.a.s. skjaldarbreidd, 98 mm og er allt aö 400 gr aö þyngd. Reynt hefur veriö aö veiða þessar tegundir í gildrur en án teljandi árangurs. Bogkrabbi (Carcinus mean- as). Er mjög algengur hér við land og finnst við Suöur- og Suðvesturland. Hann lifir aöal- lega á grunnsævi en getur verið allt niður á 100 metra dýpi. Skjaldarbreidd er u.þ.b. 70 mm og þyngd allt aö 150 gr. Einhverjar veiöar á bogkrabba eru stundaöar í Evrópu og þykir hann góöur til átu. Skrápdýr Þegar talaö er um skrápdýr þá skiptast þau í nokkra flokka, þaö er að segja ígulker, kross- fiska, slöngustjörnur og sæbjúgu. Erlendis hafa skrápdýr verið nýtt meö ýmsum hætti bæði til matar og mjölgerðar. ígulker. Hér við land lifa nokkrar tegundir ígulkerja en aðeins tvær tegundir koma til grein til nýtingar og til manneld- is. Báöar þessar tegundir lifa á grunnslóö og því aðgengilegar, sér í lagi meö köfun. Skollakoppur (Strongyl- ocentrotus droebachensis). Lifir á mjög grunnu vatni eöa frá fjörumörkum niöur á 60- 80 metra dýpi. Hrogn og svil þess- arar tegundar eru nýtt og þykja herramannsmatur í Frakklandi og auk þess víöa í Austurlönd- um. Vandinn erhinsvegarfólg- in í að uppfylla allar kröfur væntanlegra kaupenda. Vinnslutími þessarar afuröar hér viö land yröi frá september til febrúar. Töluvert magn virö- ist vera af þessari tegund hér viö land en erfitt er aö kanna slíkt nema meö köfun eöa neð- ansjávarmyndatöku. Önnur tegund er stærri og sjaldgæfari og heitir marígull (Echinus esculentus). Hún virðist ekki eins álitleg í augum væntanlegra kaupenda en kemur þó fastlega til greina. Töluvert vantar á að hægt hafi verið aö gera könnun á þess- um tegundum nægileg skil, en vonandi rætist úr því. Nú þegar er hafin tilraunavinnsla á ígul- kerjum meö útflutning til Jap- ans og Frakklands í huga. Krossfiska og slöngustjörnur er víöa aö finna á grunnslóð og veröur sérlega vart viö þær á hörpudisksmiðum sem auka- afla. Engin úttekt hefur veriö gerö á magni né heldur líffræöi þessara tegunda hér við land. Erlendis eru þessar tegundir nýttar til framleiöslu á mjöli sem síðan er blandað í ýmisskonar dýrafóður til aö efnisbæta það. Sæbjúgu. Þó nokkur mark- aöur er fyrir sæbjúgu í S-Asíu, Kina og Japan. Ekki er vitaö meö vissu hvort um er aö ræöa sömu tegund og lifir hér við land (Cucumaria frondosa). Ef svo er gæti opnast markaður fyrir þessa afurö úr sæbjúgum, en vinnslan er ekki mjög flókin aö sögn. Sæbjúgu fást nokkuð sem aukaafli í hörpudisksplóg og mætti því vel huga aö einhverri vinnslu í tilraunskyni. Rannsóknir Til aö kanna þessar tegundir nánar þarf aö vanda vel til alls undirbúnings og þeirra tækja og búnaöar sem notast á við. Þaö sem fyrst þarf aö kanna er útbreiðsla hinna ýmsu tegunda miðaö viö dýpi, botngerö og annan umhverfishátt. Síðan þarf aö áætla stofnstærö miö- að viö flatareiningu og að lok-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.