Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 13
I verum Úrskurðað eftir líkum Skúli Alexandersson alþingismaður var tekinn tali í fyrirtæki hans, Jökli hf. á Hellissandi. Þangað er hann jafnan kominn strax og færi gefst frá þingstörfum. Þegar komið er inn til hans vekja athygli innrömmuð skjöl sem hanga á veggjum skrifstofunnar, kaffistofunnar og víðar. J „ *' sfi' ■ '■ ' " "* ■ ' j. 1 • Skúli Alexandersson framkvæmdastjóri og alþingismaður. Á veggnum hanga inn- römmuð bréf, sem hafa farið á milii hans og Sjávarútvegsráðuneyt- isins um meint brot hans. — Hvaöa myndaskreyting er þetta, Skúli? „Þetta eru bréf sem hafa gengið milli fyrirtækis míns og sjávarútvegsráðuneytisins vegna kæru þess síðarnefnda á hendur okkur hér og lands- mönnum er kunnugt um. Þeir töldu viðskiptamenn Jökuls hafa landað afla framhjá vigt og okkur tekið þátt í því. Ég hengi þess bréf hér upp á veggi vegna þess að ég hef ekkert að fela og vil raunar að starfsfólk mitt, gestir og gangandi geti fylgst með þessu. Ráðuneytið úrskurðaði í þessu máli og byggði þar algjörlega á líkum, samkvæmt forsendum sem það gefur sér sjálft. Borgar- dómur staðfesti síðan þennan úrskurð. Þetta mun vera eins- dæmi í íslenskri réttarfarssögu. Þar er ekki eingöngu verið að áfellast mig. Jökull hf. rekur engan bát, engan bíl eða ann- að flutningatæki fyrir fisk. Þess vegna er dómur sá sem gengið hefur í Borgardómi ekki síður áfellisdómur yfir viðskiptavin- um fyrirtækisins. Ég tel þetta réttarfarslegt slys. Og hvernig það á að vera hægt að komast með hundrað og tuttugu tonn af fiski framhjá vigt? Ja, það er mér hulin ráðgáta. Þetta er afli af bátum sem eru algjörlega ótengdir Jökli, fluttur á tækjum sem koma fyrirtækinu á engan hátt við !!! Þessu máli hefur nú verið skotið til Hæstaréttar." VÍKINGUR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.