Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 34
Björgunarskipið samstæðna, og annars búnað- ar. Var þá lagt fyrir stjórn SVFÍ að gera tilboð um kaup á bátn- um og leitað til samgönguráðu- neytisins og Siglingamála- stofnunarinnar um samþykki á innflutningi bátsins. Ákveðin skilyrði voru sett sem SVFÍ skuldbatt sig að sinna og þá þegar var farið að vinna að. Kaupin gerð Hinn 22. des. samþykkti RNLI tilboð félagsins og 6. jan- úar 1989 voru kaupsamningar undirritaðir í höfuðstöðvum RNLI og gerð úttekt á þeim fjöl- mörgu varahlutum, sem fylgdu með í kaupunum. Við það tæki- færi sagði framkvæmda- stjórinn LtCdr. Brian Miles:,, Okkur er það sönn ánægja að báturinn gegni áfram hinu þýðingarmikla hlutverki, sem honum var upphaflega ætlað að sinna. Ég vona svo sannar- lega að þessi happafleyta eigi eftir að þjóna vinum okkar og samstarfsmönnum á íslandi jafn vel og dyggilega eins og á hafsvæðinu við Orkneyjar." í byrjun febrúar sl. voru und- irtitaðir verksamningar við skipasmíðastöðina Herd & Mackenzie í Buckie um ýmsar viðgerðir og lagfæringar til að fullnægja ströngustu kröfum skv. íslenskum ákvæðum og reglugerðum. i stuttu máli er lýsing á bátnum þessi: Svona er hann Báturinn er um 70 lestir, byrðingur og þilfar úr stáli en yfirbygging og lúkarskappi úr áli. Botninn er tvöfaldur og þar eru olíu-, kjölfestu- og vatns- geymar ásamt þurrými. Síður eru einnig tvöfaldarog hólfaðar í mörg uppdrifs- og flotrými. Alls eru 43 vatnsþétt rými í bátnum. Hann er knúinn tveim 230 hestafla aðalvélum af Gardner gerð sem keyrðar hafa verið um 7500 klst. Þá er báturinn búinn slökkvidælum, sem drifnar eru af hjálparvélum og geta hvor um sig dælt um 15 tonnum á klst. Sérstök björgun- ar- eða lensidæla er drifin af stb. aðalvél og dælir um 70 tonnum á klst. Á framþilfari er 16 feta slöngubátur með 40 hesta utanborðsvél til notkunar á grunnsævi. Til sjósetningar er báturinn í bómu með vökva- drifnum búnaði. í yfirbyggingu, stjórn- og kortaklefa eru öll nauðsynleg siglingatæki og kallkerfi fyrir fram-og afturþilf- ar, vélarrúm og lúkar. Þar er einnig sameiginlegt eldhús og borðsalur áhafnar. í opinni brú á þaki yfirbyggingar eru jafn- framt öll stjórntök og kallkerfi um skipið. Vistarverur áhafnar eru í mjög góðri hirðu með hreinlæt- isaðstöðu, loftræstingu og raf- magnsblásurum til hitunar. í LITLIR KRANAR SEM LÉTTA STÖRFIN Á bílinn, bryggjuna, í bátinn... • Mjög léttir. Þyngd með fæti og vökvadælu 153 til 600 kg. • Stórt vinnusvæði -2,1t;l6,0m. • Mikil lyftigeta -1 til 4,1 tonnmetrar. • Fjölmargargerðir m.a. sérstök tæringarvarin sjóútfærsla. • Með eða án fótar til festingar á bíla og bryggjur, í báta. LANDVEiAfíHF SMIÐJUVEGI66, KÓPAVOGI. SlMI: 76600 ÚTIBÚ: GRANDAGAPÐI 11. REYKJAVlK. SlMI: 623977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.