Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 33
A. Hálfdansson Slysavarnafélag íslands hefur eignast 70 tonna sérsmíðað björgunarskip. Það er reyndar tuttugu og tveggja ára gamalf en vélar þess eru ekki keyrðar nema sem nemur eins árs notkun og það hefur fengið nosturslega umönnun alla tíð. Kaupin á þessu skipi voru ákveðin á síðasta ári og það kom til landsins á annan páskadag s.l. Árið 1988 var tímamótaár í sögu sjóslysavarna og björg- unarmála. Ein tímamótin voru kaupin á skipinu og önnur sem vert er að minnast eru m.a. að Slysavarnafélag Islands varð 60 ára í janúar og Tilkynninga- skylda íslenskra skipa varð 20 ára í maí og náði einnig því langþráða marki að tölvuvæð- ast. Elsta björgunarfélag landsins, Björgunarfélag Vest- aiannaeyja, varð 70 ára og í byrjun júní var sjómannadagur- inn haldinn hátíðlegur í fimm- tugasta sinn. Sjómannablaðið Víkingur bað Hannes Hafstein forstjóra SVFÍ, sem bar hita og þunga dagsins við kaupin og var auk þess háseti í áhöfninni sem sigldi skipinu heim, um að segja frá kaupunum, skipinu og öðru sem vert er að vita um þennan stóra áfanga. Hann sendi blaðinu útdrátt úr ræðunni sem hann flutti í hófinu sem SVFÍ hélt til að fagna komu skipsins 27. mars s.l.: Einn var bestur í tengslum við landsþing SVFl, sem haldið var í maí sl. komu margir erlendir gestir í heimsókn og þar á meðal full- trúar RNLI í Englandi. Hófust þá viðræður um kaup á einum af þeim þrem bátum félagsins, sem yrðu ef til vill á sölulista síðar á árinu. Um mánaðamótin ág. /sept. gafst fulltrúa SVFÍ færi á að kynna sé tvo þeirra, en jafn- framt bent á að ástand þriðja bátsins, sem væri geymdur í Buckie í Skotlandi, væri langt um best. Síðla hausts voru allir bátarnir boðnir til kaups og til- boð streymdu inn. Um mánaðamótin nóv./des. sl. fóru fulltrúar frá SVFl og Siglingamálastofnun ríkisins til Skotlands til að skoða bátinn, kynna sér ástand bols, véla- Frú Guörún Þorsteins- dóttir, ekkja Henrys A. Hálfdanssonar gaf skip- inu nafn. Á bak við hana á myndinni er sr. Ólafur Skúlason, verðandi biskup, sem flutti bless- unarorð, en við hlið hennar stendur sonur hennar, Haraldur Henrysson, forseti SVFÍ. VÍKINGUR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.