Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 16
I verum Þaö er alltaf verið aö smíða nýja báta sem eru 9,9 tonn og eru eintóm svik. Þessir bátar eru allt upp í 30 tonn og þeir fá úthlutaö kvóta. En viö fáum enga leiðréttingu. Það hefur gengið vel hjá okkur að fiska, við erum hæstir á snurvoðinni eins og er, en nú sígur á seinni hlutann í kvótanum. Þegar hann klárast liggur ekki annað fyrir en að fara að betla, reyna að fá að fiska fyrir aðra eða eitthvað slíkt. Það hefur einnig komið illa við okkur að lánin komu seint og um síðir. Á meðan varð maður að bjarga sér á bráða- birgðalánum og það var ekkert nema dráttarvextir og kostnað- ur. Allar hækkanir komu hér á landi, samningurinn við Pól- verjana stóðst alveg. Við gerð- um þar mjög hagstæða samn- inga. Það kostaði svipaða upp- hæð að setja niður allar vélar í bátinn, eins og að smíða neta- borðin hér heima. Það er vonlaust að eiga við þetta svona. Þeir sem ráða ferðinni, skilja ekki hvað við er- um að fást við. Og við skiljum þá ekki.“ Haraldur Guðmunds- son útgerðarmaður: „Það er nú allveg yfirtak að þjóð eins og íslend- ingar skuli ekki hafa efni á að eiga almenni- lega björgunarþyrlu". 16 VÍKINGUR Við hefðum átt að geyma Seðlabankann en kaupa þyrlu í byggðarlagi þar sem sjálfur dauðinn fylgir mönnum til starfa munu þeir finna lausn á vanda sem misvitrir stjórnmálamenn stofna til. Haraldur Guðmundsson, útgerðarmaður Hrings SH 277: „Þetta er erfiður róður í dag. Ég tel að fiskverðið sé einfald- lega of lágt. Hvort einhver getur greitt það sem við þurfum að fá, það er kannski annað mál. Maður er alveg hættur að hugsa um þessi vaxtamál, þaö virðist vera stefnan að keyra allt niður með þeim. Stefna hvers það er, það veit enginn. Ekki er það stefna stjórnmála- mannanna sem við kjósum. Við höfum ekki kosið þá til þess. En það er eins og þeir þori ekkert og að það sé ein- hver annar sem ræður ferðinni. Við ræðum þetta mikið í tal- stöðinni, en það er nú kannski ekki allt prenthæft sem þar er sagt. En einhverjir stórir menn eru að kippa í spotta, það er öruggt mál. Mér finnst að þær væntingar sem ég hafði sem ungur maður hafi ræst hvað Ólafsvík varðar. Við eigum hér mjög skemmti- legan bæ við sjóinn. Hér er duglegt fólk sem hefur staðið saman sem einn maður, það er gæfa þessa byggðarlags. Við höfum nú eignast mjög mynd- arlegt félagsheimili sem við er- um stolt af. En það fer ugglaust fyrir okkur eins og öðrum sem skulda, það verður erfiöur róð- ur. Þó finnst manni að það væri nú ekki til mikils ætlast, þótt bær eins og þessi ætti almenni- legan stað fyrir fólk að koma saman á. Hér hafa á síðustu árum orð- ið hörmulegir atburðir. Þar á ég við sjóslys. Alltaf er verið að gera eitthvað til þess að sporna við sliku. Þeir menn sem í þessu hafa lent, hafa verið af- burða sjómenn. Maður liggur oft andvaka og hugsar um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.